fbpx
Mánudagur 01.desember 2025

Gagnrýnir Khloé Kardashian fyrir að auglýsa megrunarvörur: „Þú ert klár kona. Vertu klárari en þetta“

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 22. mars 2019 11:30

Jameela Jamil og Khloé Kardashian.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Jameela Jamil gagnrýnir Khloé Kardashian á Instagram fyrir að auglýsa megrunarvörur

Jameela Jamil er þekktust fyrir hlutverk Tahini í sjónvarpsþáttaröðinni The Good Place. Hún hefur áður gagnrýnt stjörnur á borð við Cardi B og Kardashian-Jenner systur á Twitter.

Jameela gagnrýndi Cardi B fyrir að auglýsa megrunarte.

Khloé Kardashian deildi nýlega mynd á Instagram fyrir Flat Tummy Co. þar sem hún talar fögrum orðum um sjeik frá fyrirtækinu.

„Elska hvernig maginn minn lítur út núna!“ Skrifaði raunveruleikastjarnan.

https://www.instagram.com/p/BvP280KFj03/?utm_source=ig_embed

„Ég keypti sjeika sem koma í stað fyrir máltíðir frá @flattummyco og byrjaði að nota þá fyrir tveimur vikum. Árangurinn er ótrúlegur!“

Þetta er klassískt af Kardashian systrum, að auglýsa svona megrunarvörur. Þær gera það oft, en það þýðir ekki að það sé í lagi. Fjöldi fólks merkti Jameelu við færsluna hennar Khloé, vitandi hvernig henni líður gagnvart þessu.

Jameela endaði með að skrifa við færslu Khloé:

„Ef þú ert of óábyrg til að: a) viðurkenna að þú ert með einkaþjálfara, næringaráðgjafa, örugglega kokk og lýtalækni til að ná útliti þínu frekar en hægðarlosandi vara. Og b) segja þeim aukaverkanir á þessari vöru (sem er ekki með leyfi frá matvæla og lyfjaeftirliti Bandaríkjanna) og að flestir læknar segja að varan sé ekki heilbrigð. Aukaverkanir eru: Möguleikar aukaverkanir Flat Tummy Tea eru krampar, magaverkir, niðurgangur og vökvatap. Þannig ég verð að gera það. Það er virkilega ömurlegt að þessi iðnaður neyddi þig til að  verða svona upptekna af útliti þínu. Það er fjölmiðlum að kenna. En ekki setja það til baka út í heiminn og skemma aðrar stúlkur eins og þú hefur verið skemmd. Þú ert klár kona. Vertu klárari en þetta.“

Jameela var ekki hætt. Hún deildi mynd af sér á Instagram og skrifaði með:

„Bíð eftir einhverjum til að selja unglingum megrunarvörum.“

https://www.instagram.com/p/BvRR09aB9vp/?utm_source=ig_embed

Leikkonan hefur áður gagnrýnt systur Khloé, Kim Kardashian.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Gréta bjargar villtum kanínum – „Þær eru gáfaðar og mjög hreinlegar“

Gréta bjargar villtum kanínum – „Þær eru gáfaðar og mjög hreinlegar“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Lofar hinn brottrekna Magnús Hlyn í hástert – „Fáir fréttamenn komast á þann stað að vera elskaðir og dáðir“

Lofar hinn brottrekna Magnús Hlyn í hástert – „Fáir fréttamenn komast á þann stað að vera elskaðir og dáðir“
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Miklar getgátur uppi um samband frægasta hægri öfgamanns Bretlands og stjörnu úr Nágrönnum

Miklar getgátur uppi um samband frægasta hægri öfgamanns Bretlands og stjörnu úr Nágrönnum
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Gagnrýna að þjónusta sem var efld á höfuðborgarsvæðinu sé skert á landsbyggðinni – Lítið ber á skýringum

Gagnrýna að þjónusta sem var efld á höfuðborgarsvæðinu sé skert á landsbyggðinni – Lítið ber á skýringum
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

4 hlutir sem er gott að hafa í huga fyrir jólahlaðborðið með vinnunni svo þú endir ekki atvinnulaus

4 hlutir sem er gott að hafa í huga fyrir jólahlaðborðið með vinnunni svo þú endir ekki atvinnulaus
Pressan
Í gær

14 ára drengur varð fyrir járnbrautalest á Englandi

14 ára drengur varð fyrir járnbrautalest á Englandi
Fréttir
Í gær

Kolla sendir pillu: „Vonandi verður aldrei svo illa komið fyrir íslensku þjóðinni að hún komi Miðflokknum til valda“

Kolla sendir pillu: „Vonandi verður aldrei svo illa komið fyrir íslensku þjóðinni að hún komi Miðflokknum til valda“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.