fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024

Lady Gaga var lögð í einelti: „Þú verður aldrei fræg“

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 4. mars 2019 09:10

Lady Gaga vann Óskarsverðlaun fyrir lag sitt 'Shallow'.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lady Gaga er hæfileikarík stórsöngkona og leikkona. Hún er fyrsta konan til að vinna BAFTA, Golden Globe, Grammy verðlaun og Óskarsverðlaun sama árið.

En Lady Gaga var lögð í einelti af samnemendum sínum í NYU háskóla í New York. Nemendurnir tóku sér tíma til að stofna Facebook-hóp sem var tileinkaður Lady Gaga, en ekki á góðan hátt. Heldur var Lady Gaga lítillækkuð og niðurlægð á hópnum. Nemendurnir skiptust á að skrifa að hún yrði aldrei fræg og væri hæfileikalaus.

Skjáskot af Facebook hópnum.

Hópurinn hét: „Stefani Germanotta, þú verður aldrei fræg.“ Stefani Germanotta er raunverulegt nafn Lady Gaga.

Í hópnum voru tólf meðlimir. Umræðan inn á hópnum var ljót og kepptust meðlimir um að tala sem verst um Lady Gaga.

Sjá einnig: Lady Gaga í tárum í þakkarræðu sinni: „Þetta snýst ekki um að vinna, heldur það að gefast ekki upp“

Þó svo að það hafi aðeins verið tólf meðlimir þá sýnir það að það munu alltaf vera einstaklingar sem brjóta aðra niður. En eins og Lady Gaga sagði þegar hún vann Óskarinn:

„Ég vann hart í langan tíma og þetta snýst ekki um að vinna, heldur að gefast ekki upp. Ef þú átt þér draum, berstu fyrir honum. Þetta snýst ekki um hversu oft þér er hafnað, þetta snýst um hversu oft þú stendur upp og ert hugrökk og heldur áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Svona hyggst Barcelona afla hátt í 35 milljarða í sumar – Manchester United gæti hjálpað til

Svona hyggst Barcelona afla hátt í 35 milljarða í sumar – Manchester United gæti hjálpað til
Eyjan
Fyrir 11 klukkutímum

Halla Hrund komin með forystu í nýrri skoðanakönnun – Skýtur Katrínu og Baldri ref fyrir rass

Halla Hrund komin með forystu í nýrri skoðanakönnun – Skýtur Katrínu og Baldri ref fyrir rass
Eyjan
Fyrir 12 klukkutímum

Snorri Jakobsson: Fyrstu vaxtahækkanirnar 2021 voru bara upp á punt – þær síðustu of miklar

Snorri Jakobsson: Fyrstu vaxtahækkanirnar 2021 voru bara upp á punt – þær síðustu of miklar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Íbúar slegnir vegna aðgerða lögreglu – Eru Gilgo-morðinginn og „slátrarinn í Manorville“ einn og sami maðurinn?

Íbúar slegnir vegna aðgerða lögreglu – Eru Gilgo-morðinginn og „slátrarinn í Manorville“ einn og sami maðurinn?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt
Fókus
Fyrir 17 klukkutímum

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.