fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025

Ásdís Halla biður foreldra að hleypa ekki ungum krökkum út með hundana: „Þetta hefði verið mikið áfall ef hlutirnir hefðu farið verr“

Aníta Estíva Harðardóttir
Mánudaginn 5. mars 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ásdís Halla Einarsdóttir og kærasti hennar voru í göngutúr með hundana sína tvo þegar þau mættu með þremur ungum krökkum með hund sem þau réðu ekki við.

Hundurinn slapp og kom hlaupandi urrandi og geltandi að okkar hundum. Þetta varð til þess að ég þurfti að láta kærastann taka hundinn af mér þannig að hann hélt báðum okkar hundum svo ég gæti hlaupið og náð þeirra hundi. Krakkarnir voru ekki nálægt honum og réðu ekki við hann, samt var þetta pínu lítill hundur,

segir Ásdís í færslu á Facebook.

Ásdís Halla með hundana sína tvo

Ásdís vill minna fólk á að hleypa ekki of ungum krökkum út með hundana í göngutúr þar sem mjög líklegt sé að þau ráði ekki við þá í svona aðstæðum.

Börnin hafa verið svona 3, 5 og 6 ára gömul sem við mættum. Sem betur fer eru mínir hundar ekki árásargjarnir en annar hundur hefði geta tekið þessu sem árás og farið í þennan lausa hund. Krökkunum brá rosalega þegar hundurinn þeirra hljóp í mína hunda og það hefði örugglega verið mikið áfall fyrir þau ef hlutirnir hefðu farið verr.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Orðið á götunni: Áfallahjálp eða lífsleikninámskeið fyrir fallna ráðherra

Orðið á götunni: Áfallahjálp eða lífsleikninámskeið fyrir fallna ráðherra
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Súlunesmálið: Dómur er fallinn yfir Margréti Löf fyrir morð og stórfellda líkamsárás

Súlunesmálið: Dómur er fallinn yfir Margréti Löf fyrir morð og stórfellda líkamsárás
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Íslendingar sagðir hafa átt í götuslagsmálum í Taílandi

Myndband: Íslendingar sagðir hafa átt í götuslagsmálum í Taílandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.