fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

50 hugmyndir af hlutum til þess að gera með makanum

Mæður.com
Mánudaginn 3. september 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er mjög algengt að gleyma að sinna sambandinu sínu. Oft telur maður aðra hluti mikilvægari og þá situr maki manns oft eftir og sambandið gleymist. Það er svo mikilvægt að taka sér smá tíma fyrir hvort annað og oft er það skortur á hugmyndum eða tíma sem veldur þessu.

Ég setti saman lista með nokkrum skemmtilegum hugmyndum að hlutum fyrir pör til þess að gera saman:

1. Spila saman

2. Nota YouTube til þess að kenna ykkur eitthvað nýtt.

3. Fara í búðir sem þið mynduð aldrei fara í.

4. Breyta heimilinu saman.

5. Prófa nýja uppskrift og bjóða vinum í mat.

6. Skoða hús sem ykkur langar í og ræða hvernig þið mynduð innrétta það.

7. Fara í mini-golf.

8. Prófa nýja tegund af víni.

9. Búa til eitthvað frá grunni.

10. Gera drauma to-do lista fyrir framtíðina.

11. Spila íþrótt saman.

12. Fara í lautarferð.

13. Fara á tónleika saman.

14. Grettukeppni.

15. Túristast.

16. Fara í bíltúr út á land.

17. Búa til ykkar eigið borðspil.

18. Baka saman.

19. Fara í leikhús.

20. Fara á keramik námskeið saman.

21. Skreyta bolla/diska/skálar saman.

22. Mála saman.

23. Mála mynd af hvort öðru.

24. Föndra saman. Það er aldrei leiðinlegt að föndra gjafir handa öðrum.

25. Læra að gera kokteila.

26. Halda kokteilboð.

27. Horfa á sólsetrið.

28. Fara í göngutúr.

29. Vera með ”skyndi” myndatöku.

30. Spila tölvuleiki saman.

31. Plana frí saman.

32. Prófa nýjan veitingastað.

33. Fara á dans námskeið.

34. Læra að spila á hljóðfæri.

35. Prófa vinalegar áskoranir.

36. Fara í skemmtilega spurningaleiki.

37. Læra nýtt tungumál.

38. Fara í keilu.

39. Gera upp gömul húsgögn.

40. Halda morðgátu partý.

41. Lesa saman.

42. Raða saman í ljósmyndabók.

43. Púsla saman.

44. Nudda hvort annað.

45. Dekur kvöld.

46. Skrifa ljóð/lög til hvors annars.

47. Búa til minningar box.

48. Skrifa sögu.

49. Fara í sund/gufu.

50. Eiga rafmagnslaust kvöld. Engin raftæki, kertaljós og kósýheit.

Færslan er skrifuð af Heiðrúnu Grétu og birtist upphaflega á Mæður.com

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Leita að einstaklingi í Tálknafirði sem hefur ekki náðst í um tíma

Leita að einstaklingi í Tálknafirði sem hefur ekki náðst í um tíma
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Nettó og Bónus í jólabókaverðstríði — mikill verðmunur á spilum, bókum og Legó

Nettó og Bónus í jólabókaverðstríði — mikill verðmunur á spilum, bókum og Legó
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Verslunarstjóri ákærður fyrir nauðgun á fötluðum undirmanni sínum og tveimur andlega fötluðum ungmennum

Verslunarstjóri ákærður fyrir nauðgun á fötluðum undirmanni sínum og tveimur andlega fötluðum ungmennum