fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Elísa fékk fjöldan allan af beiðnum um að teikna hundamyndir: „Fyndið hvað allir taka vel í þetta“

Aníta Estíva Harðardóttir
Mánudaginn 27. ágúst 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elísa Elínar setti í gamni sínu mynd sem hún teiknaði af hundi sínum Fenri inn á erlendan hundahóp á Facebook sem kallast Cool Dog Group. Viðbrögðin stóðu ekki á sér og fljótlega fóru að hrúgast inn beiðnir til Elísu um að teikna myndir af öðrum hundum.

„Ég er byrjuð að fá beiðnir á Instagram líka,“ segir Elísa hlæjandi í samtali við Bleikt. „Það er bara gaman að gleðja fólk og fyndið hvað allir taka vel í þetta.“

Myndina af Fenri má sjá hér að neðan ásamt nokkrum af þeim myndum sem Elísa var búin að teikna fyrir annað fólk.

„Fyrir utan að hæla teiknihæfileikum mínum þá var ég beðin um að teikna nokkra hunda. Ég sé fram á að hafa nóg að gera.“

Myndin af Fenrir hundi Elísu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Læknar vara við því að vinsælar olíur geti verið að valda mikilli aukningu krabbameins í ungu fólki

Læknar vara við því að vinsælar olíur geti verið að valda mikilli aukningu krabbameins í ungu fólki
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Nettó og Bónus í jólabókaverðstríði — mikill verðmunur á spilum, bókum og Legó

Nettó og Bónus í jólabókaverðstríði — mikill verðmunur á spilum, bókum og Legó
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Þekkirðu fólkið? – Mexíkósk kona leitar upplýsinga um fólkið sem faðir hennar umgekkst sem skiptinemi á Íslandi fyrir hálfri öld

Þekkirðu fólkið? – Mexíkósk kona leitar upplýsinga um fólkið sem faðir hennar umgekkst sem skiptinemi á Íslandi fyrir hálfri öld
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrsti jólasveinninn kemur til byggða í kvöld

Fyrsti jólasveinninn kemur til byggða í kvöld
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Íslenski morðinginn hlaut 24 ára fangelsisdóm í barnaníðsmáli

Íslenski morðinginn hlaut 24 ára fangelsisdóm í barnaníðsmáli
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Mömmuáhrifavaldur sætir rannsókn eftir fjölda ábendinga um vanrækslu – Myndbandið sem gerði útslagið

Mömmuáhrifavaldur sætir rannsókn eftir fjölda ábendinga um vanrækslu – Myndbandið sem gerði útslagið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Óhugnanleg aðkoma lögreglumanna á Akureyri – „Hún er bara dáin“

Óhugnanleg aðkoma lögreglumanna á Akureyri – „Hún er bara dáin“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.