fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024

Fanney Birna – „Ég er að dýrka þessa konu […] Leyfir sér að gráta af gleði“ – Forseti Króatíu heillaði marga á HM

Óðinn Svan Óðinsson
Mánudaginn 16. júlí 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og greint hefur verið frá var Luka Modric, miðjumaður króatíska landsliðsins og Real Madrid, valinn valinn besti leikmaður Heimsmeistaramótsins í Rússlandi sem lauk í gær. Hann er þó ekki eini Króatinn sem fær lof fyrir frammistöðu sína á mótinu því nú hefur Kolinda Grabar-Kitarovic, forseti landsins stolið senunni.

Framkoma Grabar-Kitarovic á mótinu, þá aðallega við verðlaunaafhendinguna á vellinum eftir úrslitaleikinn hefur heillað heimsbyggðina. Grabar-Kitarovic hefur í dag verið hrósað fyrir einlægni og skemmtilega framkomu en athygli vakti að hún mætti á nær alla leiki Króata í keppnistreyju liðsins.

Margir hafa tjáð sig um Grabar-Kitarovic á samfélagsmiðlum undanfarna daga. Fanney Birna Jónsdóttir, aðstoðarritstjóri Kjarnans er ein þeirra sem heillaðist af forsetanum. „Ég er að dýrka þessa konu sem er forseti Króatíu. Leyfir sér að gráta af gleði, faðmar sína drengi þrátt fyrir sárt tap eins og þeir séu synir hennar og gefur þessu steindauða jakkafatapartýi líf, lit og allt aðra ásjónu,“ skrifaði Fanney meðal annars.

Fanney var ekki sú eina sem hreifst af Kolindu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona hyggst Barcelona afla hátt í 35 milljarða í sumar – Manchester United gæti hjálpað til

Svona hyggst Barcelona afla hátt í 35 milljarða í sumar – Manchester United gæti hjálpað til
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Sérfræðingurinn í heimsókn

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Sérfræðingurinn í heimsókn
Eyjan
Fyrir 13 klukkutímum

Snorri Jakobsson: Fyrstu vaxtahækkanirnar 2021 voru bara upp á punt – þær síðustu of miklar

Snorri Jakobsson: Fyrstu vaxtahækkanirnar 2021 voru bara upp á punt – þær síðustu of miklar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Íbúar slegnir vegna aðgerða lögreglu – Eru Gilgo-morðinginn og „slátrarinn í Manorville“ einn og sami maðurinn?

Íbúar slegnir vegna aðgerða lögreglu – Eru Gilgo-morðinginn og „slátrarinn í Manorville“ einn og sami maðurinn?

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.