fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026

Dorrit Moussaieff náðist á mynd hjá Vogue: Forsetafrúin fyrrverandi á Met Gala

Tómas Valgeirsson
Sunnudaginn 13. maí 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrr­ver­andi for­setafrú Íslands og athafnakonan, Dor­rit Moussai­eff, lét sig ekki vanta á Met Gala-kvöldinu nú á dögunum, eins sjá má í myndasafni tímaritsins Vogue. Kvöldið áður hafði Dorrit verið gestgjafi í veislu í New York á vegum húðvörumerkisins Bioeffect og var því stutt á milli herlegheita.

Fyrsta mánudaginn í maí, ár hvert, mæta stærstu stjörnur og færustu hönnuðir heims við Metropolitan Museum of Modern Art-safnið í New York. Netmiðill Vogue birti fjörutíu myndir frá kvöldinu í albúmi merktu ljósmyndaranum Daniel Arnold og smellti hann af einni góðri mynd af fyrrverandi forsetafrúnni þar sem blasir við snjallsími á lofti, kátur svipur og neðangreint spaug á símahulstri hennar:

Hér eru fleiri ljósmyndir frá Daniel Arnold.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Fær skaðabætur eftir að Hafnarfjarðarbær fór ekki að lögum

Fær skaðabætur eftir að Hafnarfjarðarbær fór ekki að lögum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ótrúlegt að ekki fór verr þegar frægur maður og börn hans lentu í háska við ströndina – Sjón er sögu ríkari

Ótrúlegt að ekki fór verr þegar frægur maður og börn hans lentu í háska við ströndina – Sjón er sögu ríkari
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Hvetur ríkisstjórnina til að hætta að nota X út af barnakláminu þar – „Ekki forsvaranlegt að nota þennan miðil mínútu lengur“

Hvetur ríkisstjórnina til að hætta að nota X út af barnakláminu þar – „Ekki forsvaranlegt að nota þennan miðil mínútu lengur“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Rússar beittu óhugnanlegu vopni í nótt

Rússar beittu óhugnanlegu vopni í nótt
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Magnús Eiríksson látinn

Magnús Eiríksson látinn
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Rússar nota rafmyntir til þess að komast hjá efnahagsþvingunum

Rússar nota rafmyntir til þess að komast hjá efnahagsþvingunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.