fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025

Fæddi barnið á ganginum á bráðamóttökunni – Ótrúlegar myndir

Aníta Estíva Harðardóttir
Þriðjudaginn 6. febrúar 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona sem eignaðist sjötta barnið sitt í sumar, hafði liðið frá upphafi meðgöngunnar eins og hún yrði ófyrirsjáanleg. Hún hafði heldur betur rétt fyrir sér þar sem hún fæddi son sinn á ganginum í bráðamóttökunni.

Jes gekk með sitt sjötta barn en þó hennar fyrsta son. Þann 24 júlí missti Jes vatnið og hafði hún miklar áhyggjur af því að hún myndi eiga barnið áður en hún kæmist upp á spítala. Hún hljóp því út í bíl í engum skóm og maðurinn hennar með, sem sendi ljósmyndara fjölskyldunnar, Tammy Karin, skilaboð um að fæðingin væri farin af stað.

Um leið og Jess og eiginmaður hennar gengu inn ganginn á bráðamóttökunni stendur ljósmyndarinn og sér þau koma inn.

Jess hrópar á hjálp og segist finna fyrir því að barnið sé að koma, girðir niður sig og byrjar að þreifa fyrir sér.

Ljósmyndarinn tekur myndavélina upp og byrjar að mynda fæðinguna.

Jess biður eiginmann sinn um að grípa barnið en á sama tíma koma hjúkrunarfræðingar hlaupandi inn ganginn og hjálpa enni að leggjast niður.

Max, sonur hjónanna kemur svo í heiminn um leið og Jess leggst niður og náði ljósmyndarinn ótrúlegum myndum af öllu ferlinu sem Popsugar greindi frá.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haraldur Briem látinn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Fundu mikið magn falsaðra lyfja sem voru merkt þekktum lyfjaframleiðendum

Fundu mikið magn falsaðra lyfja sem voru merkt þekktum lyfjaframleiðendum
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Sérfræðingur er áhyggjufullur – Segir þetta geta verið síðustu aðvörunina til Evrópu áður en stórstyrjöld við Rússland brýst út

Sérfræðingur er áhyggjufullur – Segir þetta geta verið síðustu aðvörunina til Evrópu áður en stórstyrjöld við Rússland brýst út
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Gummi Magg í Breiðablik
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Morðin í jógúrtbúðinni – Hver myrti fjórar stúlkur fyrir þremur áratugum og af hverju hefur hann enn ekki fundist?

Morðin í jógúrtbúðinni – Hver myrti fjórar stúlkur fyrir þremur áratugum og af hverju hefur hann enn ekki fundist?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

PSG vann Ofurbikarinn eftir magnaða endurkomu

PSG vann Ofurbikarinn eftir magnaða endurkomu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stefnir allt í að goðsögnin verði gjaldþrota – Skuldar um 250 milljónir

Stefnir allt í að goðsögnin verði gjaldþrota – Skuldar um 250 milljónir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“