fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

Móðir „klæðir“ dóttur sína í grænmeti og blóm

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 31. júlí 2017 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir foreldrar segja börnunum sínum að leika sér ekki með matinn. En það á ekki við olíumálarann Alya Chaglar og þriggja ára dóttur hennar, Stefani. Með því að nota mismunandi sjónarhorn þá heldur Alya á ávöxtum, grænmeti eða blómum í akkúrat réttri fjarlægð á réttum stað þannig það lítur út fyrir að vera klæðnaður á Stefani. Hún lítur út fyrir að vera í glæsilegum kjólum og eins og sést á myndunum hér fyrir neðan þá er hún að skemmta sér konunglega við þetta frumlega uppátæki þeirra mæðgna.

Myndirnar hafa vakið mikla athygli, skiljanlega enda eru þær ótrúlega krúttlegar! Instagram síðan þeirra er með yfir 54 þúsund fylgjendur. Sjáðu þessar æðislegu myndir hér fyrir neðan, þær eiga pottþétt eftir að fá þig til að brosa!

#1

 

#2

 

#3

 

#4

 

#5

 

#6

 

#7

 

#8

 

#9

 

#10

 

#11

 

#12

 

#13

 

#14

 

#15

 

#16

 

#17

 

#18

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gjörbreytt útlit stjörnunnar vekur athygli

Gjörbreytt útlit stjörnunnar vekur athygli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stórtíðindi úr Vesturbænum

Stórtíðindi úr Vesturbænum
Eyjan
Fyrir 12 klukkutímum

Segja mikið drama hafa átt sér stað fyrir framan nefið á Trump

Segja mikið drama hafa átt sér stað fyrir framan nefið á Trump
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina