fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

Hvernig þekkja ungbörn andlit?

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Sunnudaginn 30. júlí 2017 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum.


Læra nýfædd börn að þekkja andlit móður sinnar á undan öðrum andlitum?

Meðal vísindamanna ríkir almenn samstaða um þá skoðun að kornabörn geti þekkt andlit móður sinnar strax 2-4 vikum eftir fæðingu, þó þau séu annars ekki fær um að þekkja andlit fyrr en um tveggja mánaða aldur.

Margar rannsóknir hafa sýnt að ungabörn horfa strax eftir fæðingu lengur á andlit en önnur ámóta flókin fyrirbrigði. Vísindamenn eru aftur á móti í vafa um hvaða hlutar andlitsins gegna helst hlutverki í þessu sambandi. Hafa innri hlutar andlitsins, svo sem augu, nef og munnur, meiri þýðingu í upphafinu en t.d. hár og lögun andlitsins? Tilraunir þar sem korna börn hafa ýmist fengið að sjá andlit í heild eða aðeins innri hlutana eða þá hár og útlínur, hafa sýnt að börnin eiga auðveldast með að læra að þekkja andlit sem sýnd eru í heild eða aðeins útlínur, heldur en í þeim tilvikum þar sem aðeins innri hlutar andlitsins voru sýnilegir.

Sjón kornabarna er ekki fullþroskuð og skýringin á því að þeim veitist auðveldara að þekkja heildarlögun andlitsins, er trúlega sú að útlínurnar séu meira áberandi. Eyru og hár eru áberandi og útlínurnar skilja sig líka betur frá umhverfinu en augu, nef og munnur.


Hér getur þú lesið fleiri greinar á Lifandi Vísindi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gjörbreytt útlit stjörnunnar vekur athygli

Gjörbreytt útlit stjörnunnar vekur athygli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stórtíðindi úr Vesturbænum

Stórtíðindi úr Vesturbænum
Eyjan
Fyrir 12 klukkutímum

Segja mikið drama hafa átt sér stað fyrir framan nefið á Trump

Segja mikið drama hafa átt sér stað fyrir framan nefið á Trump
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina