fbpx
Mánudagur 13.maí 2024

Þetta höfðu Íslendingar á Twitter að segja um lögin á úrslitakvöldi Eurovision

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 13. maí 2017 21:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingar hafa verið duglegir að tjá sig á Twitter um Eurovision söngvakeppnina undir myllumerkinu #12stig. Nú hafa öll lönd lokið flutning á sínu lagi og kosning er hafin! Hér er það sem Íslendingar höfðu að segja á Twitter um lögin á úrslitakvöldinu:

Hugleiðingar Borgarstjórans um líkindi dönsku söngkonunnar og Gísla Marteins:

Hrifningin af portúgalska söngvaranum var mikil:

Sokkapælingarnar halda áfram:

Ráðgátan leyst!

Vill geyma 17 ára drengina undir sæng:

Einhver í partýi með Jóhönnu Guðrúnu?

Gísli Marteinn fékk á sig ýmsa gagnrýni:

Hvernig lýst landsmönnum á það?

Stemningin var rosaleg!

Drykkjuleikurinn tók greinilega á:

Ekki hætta að dreyma:

Ólafur Arnalds hótar að segja upp sem Íslendingur:

Ungbörn geta líka verið harðir Eurovision gagnrýnendur:

Kolbeinn býður kynnana velkomna í heimsókn:

Á meðan kynnarnir hvetja þessa áfram í drykkjunni:

Norskur Emmsjé Gauti?

Margir voru ósáttir við norska lagið en þessi fyrirgaf þeim fljótt:

Það var mikið gert grín af Bretlandi og Brexit á Twitter:

Jóðlað í vinnuna?

Er einhver svipur þarna?

Belgíski söngvarinn er algjört unglamb:

Sænski söngvarinn sló í gegn meðal áhorfenda:

Sænski hjartaknúsarinn sló ekki bara í gegn, heldur bakraddirnar líka:

Það væri áhugavert:

Sumir voru ekki svo sáttir með brandara kynnanna:

Það var skorað á FM Belfast, ætli þau taki áskoruninni?

Góð spurning?

Nei því miður!

Margir æstir í íslensku auglýsingarnar:

Hér getur þú fylgst með Twitter umræðu kvöldsins:

!function(d,s,id){var js,fjs=d.getElementsByTagName(s)[0],p=/^http:/.test(d.location)?’http’:’https’;if(!d.getElementById(id)){js=d.createElement(s);js.id=id;js.src=p+“://platform.twitter.com/widgets.js“;fjs.parentNode.insertBefore(js,fjs);}}(document,“script“,“twitter-wjs“);

Við minnum á Eurovision vef DV sem þú getur nálgast hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Freyr ráðinn upplýsingafulltrúi Eflingar

Freyr ráðinn upplýsingafulltrúi Eflingar
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

„Gaurar voru viljandi að fá sér flúr á lífbeinið og svo voru þeir með hann beinstífan allan tímann að horfa á mig“

„Gaurar voru viljandi að fá sér flúr á lífbeinið og svo voru þeir með hann beinstífan allan tímann að horfa á mig“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning eftir frábært tímabil

Skrifar undir nýjan samning eftir frábært tímabil
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Egill spyr hvort Íslendingar þurfi ekki að læra lexíu af Eurovision

Egill spyr hvort Íslendingar þurfi ekki að læra lexíu af Eurovision
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Sölva krossbrá þegar hann sá hvað lögreglumennirnir voru með á veitingastaðnum

Sölva krossbrá þegar hann sá hvað lögreglumennirnir voru með á veitingastaðnum
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Ekki í bílbelti og í símanum rétt áður en hann dó í bílslysi

Ekki í bílbelti og í símanum rétt áður en hann dó í bílslysi
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

„Ég upplifði mig sem vandamál eða að ég væri fyrir, það er ekki góður staður að vera á“

„Ég upplifði mig sem vandamál eða að ég væri fyrir, það er ekki góður staður að vera á“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ten Hag í sögubækurnar með tapinu í gær

Ten Hag í sögubækurnar með tapinu í gær

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.