fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025

Unnur Brá hefur áhrif: Þingmaður í Ástralíu fylgdi í hennar spor

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 10. maí 2017 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástralska þingmaðurinn Larissa Waters fylgdi í spor Unnar Brár Konráðsdóttur og gaf barni sínu brjóst á þingi í gær. Waters, sem er þingmaður Græningja, gaf tveggja mánaða gamalli dóttur sinn, Alia Joy, brjóst á þingfundi í gær og braut þannig blað í sögu ástralska þingsins. Ástralska þingið heimilaði brjóstagjöf á þingfundum í fyrra en enginn þingmaður hafði nýtt sér það fyrr en í gær.

[ref]http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/unnur-bra-hefur-ahrif-thingmadur-i-astraliu-fylgdi-i-hennar-spor[/ref]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Haraldur rifjar upp ótrúlega atburðarás frá Twitter-tímanum – „Lausnin var mjög gölluð og takmörkuð“

Haraldur rifjar upp ótrúlega atburðarás frá Twitter-tímanum – „Lausnin var mjög gölluð og takmörkuð“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Donnarumma sagður hafa náð saman við City um kaup og kjör

Donnarumma sagður hafa náð saman við City um kaup og kjör
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“
Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Fundu mikið magn falsaðra lyfja sem voru merkt þekktum lyfjaframleiðendum

Fundu mikið magn falsaðra lyfja sem voru merkt þekktum lyfjaframleiðendum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.