fbpx
Föstudagur 19.desember 2025

Faðir sýnir hvað smábörn eru skemmtilega léleg í feluleik – Myndband

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 3. júní 2017 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Börn geta verið svo stórskemmtilega léleg í að fela sig. Pabbinn og vídeóbloggarinn La Guardia Cross lærði þetta nýlega þegar hann fór í feluleik með dóttur sinni.

Í nýjasta myndbandinu hans „Hide and Seek Fail,“ þá sýnir La Guardia hvað gerist þegar hann reynir að kenna tveggja ára dóttur sinni, Amalah, feluleik. Niðurstaðan er sprenghlægileg. Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Bónus hefur styrkt góðgerðarmál um rúmlega 50 milljónir króna á síðustu fimm árum

Bónus hefur styrkt góðgerðarmál um rúmlega 50 milljónir króna á síðustu fimm árum
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Lögregluaðgerð með aðstoð sérsveitar stendur yfir á Selfossi

Lögregluaðgerð með aðstoð sérsveitar stendur yfir á Selfossi