fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025

Fyrrverandi eiginmaður Hilary Duff kærður fyrir nauðgun

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 16. febrúar 2017 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mike Comrie fyrrverandi eiginmaður Hilary Duff  er grunaður um að hafa margsinnis nauðgað konu á heimili sínu í Los Angeles um helgina. Kanadíski íshokkíleikarinn heldur því fram að allt sem gerðist þessa nótt hafi verið með samþykki þeirra beggja. TMZ segir frá þessu en þar kemur fram að talið sé að lögreglan hafi ekki yfirheyrt Mike en rannsókn sé hafin.

Mike Comrie

Samkvæmt heimildum TMZ segist konan hafa hitt hann á bar á laugardaginn og farið með honum heim þar sem hann nauðgaði henni margsinnis. Hún sagðist hafa leitað samstundis til bráðamóttöku þar sem hún var skoðuð og sýni voru tekin. Í kjölfarið leitaði hún til lögreglu. Samkvæmt TMZ á Mike hafa þekkt konuna í langan en hann segist hafa stundað kynlíf með henni, með hennar samþykki. Segir í frétt TMZ að konurnar hafi verið tvær á heimilinu þetta kvöld en hin konan hefur ekki komið fram.

Mike Comrie og Hilary Duff skildu í fyrra eftir sex ára hjónaband. Þau eiga son saman, Luca Cruz Comrie.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er allt í klessu hjá Tottenham? – Sjáðu þegar tveir leikmenn liðsins neituðu að taka í hönd Thomas Frank

Er allt í klessu hjá Tottenham? – Sjáðu þegar tveir leikmenn liðsins neituðu að taka í hönd Thomas Frank
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Vitni lýsir blóðbaðinu í lestinni – „Þeir eru með hníf, ég var stunginn“

Vitni lýsir blóðbaðinu í lestinni – „Þeir eru með hníf, ég var stunginn“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Leikskólastarfsmaður játaði líkamsárás gegn fjögurra ára barni – Þurfti að líma höfuðið saman

Leikskólastarfsmaður játaði líkamsárás gegn fjögurra ára barni – Þurfti að líma höfuðið saman
Pressan
Fyrir 21 klukkutímum

Játaði til að vernda kærustuna sem svo sveik hana – „Þetta var rosaleg ást, er það ekki? Hún var banvæn“

Játaði til að vernda kærustuna sem svo sveik hana – „Þetta var rosaleg ást, er það ekki? Hún var banvæn“
433Sport
Í gær

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn
Fréttir
Í gær

Fiskabúr sprakk á veitingastað og lifandi fiskar út um allt

Fiskabúr sprakk á veitingastað og lifandi fiskar út um allt

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.