fbpx
Föstudagur 19.september 2025

Fyrsta sólólag Arons Inga – „Það hafa allir lent í því að sögum er dreift um þá“

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 28. júlí 2018 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Ingi Davíðsson gaf í gær út lagið NOGO, sem er fyrsta lag hans eftir að hann hætti í Áttunni.

„Lagið fjallar um að vera hrifin af stelpu sem á að vera með „slæmt orðspor,“ þetta klassíska bad girl vibe. Fólk getur túlkað lagið á sinn átt, það hafa allir lent í því að það hafi verið dreift sögum um þá sem eru sannar eða ekki. Í laginu þá hlusta ég ekki á hvað aðrir segja því ég þykist ekki vita það sem ég veit ekki,“ segir Aron Ingi.

Lagið kemur út á Spotify í næstu viku, en einnig er Aron Ingi að vinna að fleiri lögum sem koma út á næstunni. Á Facebooksíðu hans birtir hann reglulega grínsketsa og á næsta ári heldur hann til Los Angeles til að læra kvikmyndagerð.

„Ég verð að fá að þakka Lárus Erni Arnarsyni, Inga Þór Bauer og Ásgeiri Orra. Við töluðum fyrst um að gera þetta lag í desember í fyrra og hefur það verið í vinnslu síðan í febrúar, þannig að þetta hefur verið langt ferli. Þeir eru að mínu mati hæfileikaríkustu tónlistarmenn landsins og hafa þurft að þola mikið áreiti af minni hálfu. Ég vil líka biðja Pálma, Sæþór og Steinar innilegrar afsökunar á að hafa ruðst inn í mitt sess korter í útgáfu, þeir vita um hvað ég er að tala!“

Fylgjast má með Aroni Inga á Facebooksíðu hans og heimasíðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Unai Emery segir að Sancho sé ekki í nógu góðu formi

Unai Emery segir að Sancho sé ekki í nógu góðu formi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Enski landsliðsmaðurinn áfram á blaði Chelsea – Fylgjast með samningaviðræðum hans

Enski landsliðsmaðurinn áfram á blaði Chelsea – Fylgjast með samningaviðræðum hans
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

„Besti bústaður í heimi er kominn á sölu. Þarna er í alvöru best að vera“

„Besti bústaður í heimi er kominn á sölu. Þarna er í alvöru best að vera“
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

Birna Daníelsdóttir hlýtur Sólfaxa

Birna Daníelsdóttir hlýtur Sólfaxa
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Ræddi við þá sem þekktu skotmanninn best og segir fjölmiðla og yfirvöld mála upp ranga mynd af skoðunum hans

Ræddi við þá sem þekktu skotmanninn best og segir fjölmiðla og yfirvöld mála upp ranga mynd af skoðunum hans
Eyjan
Fyrir 12 klukkutímum

Orðið á götunni: Hvernig tæki Kjartan fjármál föstum tökum? Glímuskjálfti einkennir minnihlutann í borginni

Orðið á götunni: Hvernig tæki Kjartan fjármál föstum tökum? Glímuskjálfti einkennir minnihlutann í borginni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mögnuð tölfræði Van Dijk hjá Liverpool

Mögnuð tölfræði Van Dijk hjá Liverpool