Mánudagur 24.febrúar 2020

Aron Ingi Davíðsson

Fyrsta sólólag Arons Inga – „Það hafa allir lent í því að sögum er dreift um þá“

Fyrsta sólólag Arons Inga – „Það hafa allir lent í því að sögum er dreift um þá“

28.07.2018

Aron Ingi Davíðsson gaf í gær út lagið NOGO, sem er fyrsta lag hans eftir að hann hætti í Áttunni. „Lagið fjallar um að vera hrifin af stelpu sem á að vera með „slæmt orðspor,“ þetta klassíska bad girl vibe. Fólk getur túlkað lagið á sinn átt, það hafa allir lent í því að það Lesa meira

Falin myndavél – Aron Ingi skellti sér í Borat skýlu á ströndina

Falin myndavél – Aron Ingi skellti sér í Borat skýlu á ströndina

Bleikt
26.06.2018

Aron Davíðsson er 23 ára gamall leikari, grínisti og rappari úr Grafarvogi. Nýlega brá hann á leik, smellti sér í Borat skýluna sívinsælu og á Calpe ströndina á Spáni við misjöfn viðbrögð strandargesta. „Ég elska að búa til skemmtilegt efni fyrir fólk og er alveg sama þó ég geri sjálfan mig að fífli í leiðinni,“ Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af