fbpx
Laugardagur 18.október 2025

Bókin á náttborði Gunnars Alexanders

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 9. júlí 2018 18:30

Gunnar Alexander Ólafsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég les mikið af bókum og er alltaf að lesa nokkrar bækur á hverjum tíma. Flestar glugga ég í við og við og tekur það því góðan tíma að klára þær. Bókin sem ég er að lesa núna heitir Ekki gleyma mér eftir Kristínu Jóhannsdóttur og fjallar um tíma hennar í Austur-Þýskalandi. Svo les ég við og við bókina Fagur fiskur í sjó eftir Ágúst Einarsson prófessor sem er stórmerkileg og fræðandi bók um sjávarútveginn og þróun hans. Síðan les ég líka við og við kafla í sænskri bók, Största brottet, sem fjallar um fórnarlömb Nasista og Quislinga í Noregi í seinni heimstyrjöldinni. Ég les alltaf sænskar og enskar bækur og ég er líka að glugga í kafla og kafla í bókinni Inequalities of Health: The Black Report eftir Peter Townsend sem er grundvallarrit um mælingu á ójöfnuði í samfélagi. Síðan var ég að kaupa Stormfugla eftir Einar Kárason og hlakka til lestursins því Einar er einn af mínum uppáhaldsrithöfundum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Ruddist inn í íbúð og læsti sig inni á salerni

Ruddist inn í íbúð og læsti sig inni á salerni
EyjanFastir pennar
Fyrir 10 klukkutímum

Óttar Guðmundsson skrifar: Kormákseðli þjóðskáldsins

Óttar Guðmundsson skrifar: Kormákseðli þjóðskáldsins
Fókus
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar rekur 70 ára sögu íslenskrar dægurtónlistar

Arnar rekur 70 ára sögu íslenskrar dægurtónlistar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Bjarki Fjarki hlaut 5 ár fyrir nauðgun – Taldi brotaþola hafa samþykkt BDSM-kynlíf

Bjarki Fjarki hlaut 5 ár fyrir nauðgun – Taldi brotaþola hafa samþykkt BDSM-kynlíf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“