fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025

Harpa: Leynigestur sló í gegn á ABBA sýningu

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 6. maí 2018 15:00

ABBA á gullaldarárunum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ABBA sýningin fór fram í gær í Eldborg í Hörpu fyrir troðfullu húsi og ekki bara einu sinni heldur tvisvar.

Það voru söngdívurnar Jóhanna Vigdís Arnardóttir, Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, Regína Ósk Óskarsdóttir og Selma Björnsdóttir sem sáu um að glæða lög ABBA lífi, og nutu þær aðstoðar Helga Björns í þremur lögum.

Leynigestur steig svo á stokk í einu laginu. Þegar fjórmenningarnir sungu Gimme! Gimme! Gimme! (A Man After Midnigt) var að vísu ekki komið fram yfir miðnætti þegar Selma kynnti Maxim Petrov á svið, dansfélaga Jóhönnu Guðrúnar í Allir geta dansað. Stigu þau síðan léttan dans við mikinn fögnuð áhorfenda.

Jóhanna Guðrún og Maxim eru eitt af fjórum pörum sem keppa til úrslita í þættinum í kvöld á Stöð 2. Selma er ein af þremur dómurum þáttanna og í síðasta þætti fékk parið fullt hús stiga eða þrennar tíur.

Lestu einnig: Hvað segir mamma? Jóhanna er traust, hugulsöm og úrræðagóð

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Krefst skilnaðar frá manni sem hún telur hafa gifst sér af hagkvæmnisástæðum

Krefst skilnaðar frá manni sem hún telur hafa gifst sér af hagkvæmnisástæðum
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Þjálfarinn Valentína: Ef þú ert ekki að ná markmiðum þínum þá eru líklegast þessir þrír hlutir að klikka hjá þér

Þjálfarinn Valentína: Ef þú ert ekki að ná markmiðum þínum þá eru líklegast þessir þrír hlutir að klikka hjá þér
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Þingverðir sagðir hafa varnað því að fólk myndi gægjast inn um glugga – „Þetta þótti nokkuð óvenjuleg ráðstöfun“

Þingverðir sagðir hafa varnað því að fólk myndi gægjast inn um glugga – „Þetta þótti nokkuð óvenjuleg ráðstöfun“
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Ránið bíræfna í Louvre-safninu – Lykilorð myndavélakerfisins var eins einfalt og það gat orðið

Ránið bíræfna í Louvre-safninu – Lykilorð myndavélakerfisins var eins einfalt og það gat orðið