fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025

Bókin á náttborði Elizu

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 20. apríl 2018 16:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég les núna „This Child Will be Great“, sjálfsævisögu Ellen Johnson Sirleaf. Hún var forseti Líberíu þar til fyrir skemmstu, fyrsta konan sem náði kjöri í það embætti í Afríkuríki og handhafi friðarverðlauna Nóbels árið 2011. Mér finnst bækur um stjórnmál skemmtilegar, ekki síst um konur á þeim vettvangi. Saga Johnson Sirleaf er stórmerkileg, saga ótrúlegrar þrautseigju og viljastyrks. Næst á náttborðinu bíður svo skáldsaga eftir Susan Shreve. Hún verður í hópi ellefu leiðbeinenda í ritlistarbúðunum Iceland Writers Retreat sem ég stofnaði með samstarfskonu minni, Ericu Green. Ég reyni ætíð að lesa að minnsta kosti eina bók eftir hvern höfund sem kemur og kennir hjá okkur,“ segir Eliza Reid forsetafrú.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Segist ekki vilja leyniþjónustu á Íslandi

Segist ekki vilja leyniþjónustu á Íslandi
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Klár í að fara til United ef þeim mistekst að landa Sesko

Klár í að fara til United ef þeim mistekst að landa Sesko
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Bilun í Íslandsbanka – Vefur og app liggja niðri

Bilun í Íslandsbanka – Vefur og app liggja niðri
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Reynisfjöruslysið: Einstaklingurinn beri ábyrgð en ekki ríkið

Reynisfjöruslysið: Einstaklingurinn beri ábyrgð en ekki ríkið
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tekur Liverpool fram yfir allt annað

Tekur Liverpool fram yfir allt annað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir frá skilaboðum þekktra manna til Sydney Sweeney – Hafa boðið henni þetta

Segir frá skilaboðum þekktra manna til Sydney Sweeney – Hafa boðið henni þetta
Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Hann var talinn vera „gullegg“ leyniþjónustunnar – Nú hefur hæstiréttur gripið inn í með óvæntum hætti

Hann var talinn vera „gullegg“ leyniþjónustunnar – Nú hefur hæstiréttur gripið inn í með óvæntum hætti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lars slasaðist og kemur ekki til Íslands – „Er miður sín“

Lars slasaðist og kemur ekki til Íslands – „Er miður sín“