fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Fókus

Gæðamyndir á skjánum

Stórstjörnur skína skært

Kolbrún Bergþórsdóttir
Fimmtudaginn 24. mars 2016 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvikmyndaáhugafólk á úr vöndu að ráða laugardagskvöldið fyrir páska, en þá keppast sjónvarpsstöðvarnar við að sýna gæðamyndir. Stöð 2 sýnir hina frumlegu Óskarsverðlaunamynd Birdman með Michael Keaton í aðalhlutverki. Afar sérstök mynd sem gaman er að horfa á. Á sama tíma er Whiplash sýnd á RÚV, en leikarinn J.K. Simmons sýnir þar magnaðan leik sem ósvífinn tónlistarkennari og fékk verðskulduð Óskarsverðlaun fyrir bestan leik karla í aukahlutverki. Skjár Einn sýnir um miðnætti hina ástsælu mynd Love Actually þar sem stórstjörnur skína skært. Þetta er mynd sem er í sérstöku uppáhaldi hjá fjölmörgum, enda allt í senn fyndin, hjartnæm og dramatísk.

Ljóst er að engum ætti að leiðast fyrir framan sjónvarpsskjáinn á laugardagskvöldið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri
Fókus
Í gær

Alinn upp á Kvíabryggju – ,,Ég ætla að verða heimsmeistari”

Alinn upp á Kvíabryggju – ,,Ég ætla að verða heimsmeistari”
Fókus
Fyrir 2 dögum

Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“

Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segist hafa séð flygildi fyrir ofan hús Þorgríms Þráinssonar

Segist hafa séð flygildi fyrir ofan hús Þorgríms Þráinssonar