Fyrirsætan Nadía Sif Líndal birtir fyrstu myndina af sér og nýja kærastanum, Adami Frey Aðalsteinssyni.
Í febrúar greindi DV frá því að Nadía Sif og Adam væru að stinga saman nefjum.
Hingað til hafði parið aðeins birt stutt myndskeið eða myndir af hvort öðru í Story á Instagram, en nú hefur Nadía Sif birt fyrstu myndina af þeim saman. Parið fór út að borða á Duck & Rose í miðbæ Reykjavíkur og skelltu í eina mynd. Greinilega um glæsilegt par að ræða.
Ýttu á örina til hægri í færslunni hér að neðan til að sjá myndina.
View this post on Instagram