fbpx
Mánudagur 15.september 2025
Fókus

Danny McBride fagnaði afmæli og áramótum á Íslandi

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 3. janúar 2019 10:00

PARK CITY, UT - JANUARY 20: Actor Danny McBride from 'Arizona' attends The IMDb Studio and The IMDb Show on Location at The Sundance Film Festival on January 20, 2018 in Park City, Utah. (Photo by Rich Polk/Getty Images for IMDb)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski grínleikarinn Danny McBride varði áramótunum á Íslandi, ásamt æví að halda upp á 42 ára afmæli, þann 29. desember.

Kappinn birti áramótakveðju á Instagram til aðdáenda sinna, en þá var hann staddur í Bláa lóninu.

https://www.instagram.com/p/BsEWTZchkke/?utm_source=ig_embed

McBride lék meðal annars í kvikmyndunum Pineapple Express, This Is The End, Sausage Party og Up In the Air, auk aðalhlutverks í sjónvarpsþáttunum Eastbound And Down.

Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins dvaldi McBride ásamt fjölskyldu sinni í glæsivillu í Grímsnesi, þeirri sömu og Justin Bieber dvaldi í árið 2016 þegar hann hélt tónleika sína í Kórnum í Kópavogi.

https://www.instagram.com/p/BsJAY99BUbc/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kogga og Magnús giftu sig á dánarbeði hans – „Hann náði að segja já, svo var hann farinn“

Kogga og Magnús giftu sig á dánarbeði hans – „Hann náði að segja já, svo var hann farinn“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segja að konungurinn hafi látið Harry lofa sér einu áður en fundi þeirra lauk

Segja að konungurinn hafi látið Harry lofa sér einu áður en fundi þeirra lauk
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hulk Hogan átti eiginkonu og tvö börn en aðeins eitt þeirra fær að erfa hann

Hulk Hogan átti eiginkonu og tvö börn en aðeins eitt þeirra fær að erfa hann
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jóhannes Haukur segir aðeins útvalda geta rist nafn sitt í frost

Jóhannes Haukur segir aðeins útvalda geta rist nafn sitt í frost
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrverandi bryti bresku konungsfjölskyldunnar sviptir hulunni af fjölskyldudeilum og af hverju Harry á ekki afturkvæmt

Fyrrverandi bryti bresku konungsfjölskyldunnar sviptir hulunni af fjölskyldudeilum og af hverju Harry á ekki afturkvæmt
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lepur ekki dauðann úr skel – Mánaðartekjur Spelling afhjúpaðar í skilnaðarpappírum

Lepur ekki dauðann úr skel – Mánaðartekjur Spelling afhjúpaðar í skilnaðarpappírum