fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Fókus

Daði ætlar að flytja til Kambódíu

Stefnir á að vera þar í 6 mánuði

Kristín Clausen
Föstudaginn 21. apríl 2017 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daði Freyr Pétursson er Íslendingum vel kunnugur eftir frábæra frammistöðu í Söngvakeppninni. Lagið hans „Hvað með það,“ er eitt mest spilaða lagið á landinu í dag og ábreiða hans af sigurlaginu, Paper, er sömuleiðis að gera góða hluti.

Daði sem, er í viðtali í helgarblaði DV, býr í Berlín ásamt kærustunni sinni, Árnýju Fjólu Ásmundsdóttur. Daði og Árný hafa verið saman í sex ár en þau áttu sinn fyrsta koss á tónlistarhátíðinni Hróarskeldu á meðan þau biðu í röð eftir að komast inn á tónleika með hljómsveitinni Nephew.

Daði og Árný kynntust í gegnum leiklistina í FSU. „Við vorum búin að þekkjast í nokkurn tíma áður en við byrjuðum saman. Ég var búinn að vera skotinn í henni en ekki jafn mikið og ég er núna. Sambandið okkar þróaðist í þessa átt.“

Síðan eru liðin sex ár en í desember er stefnan tekin á Kambódíu þar sem þau ætla að dvelja í 6 mánuði. Eftir það langar þeim að flytja aftur til Berlín þar sem þau kunna mjög vel við sig.

Viðtalið við Daða má nálgast í heild sinni í helgarblaði DV

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Sjáðu myndbandið

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Grátbað um að leika ekki í þessu atriði í One Tree Hill

Grátbað um að leika ekki í þessu atriði í One Tree Hill
Fókus
Fyrir 4 dögum

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“
Fókus
Fyrir 4 dögum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum