fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Fókus

Hérna búa íslenskir tónlistarmenn

Dreifast jafnt og þétt yfir höfuðborgarsvæðið – Einn á landsbyggðinni og einn erlendis – Dýrasta eignin metin á 73,7 milljónir króna

Auður Ösp
Laugardaginn 15. apríl 2017 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimili fimmtán af þekktustu tónlistarmönnum Íslands dreifast nokkuð jafnt yfir höfuðborgarsvæðið. Sex þeirra eru búsettir í Reykjavík, einn í Grafarholti, einn í Kópavogi og einn í Mosfellsbæ. Tveir eru búsettir í Hafnarfirði og tveir í Garðabæ. Þá er einn búsettur á landsbyggðinni og einn erlendis.

Í janúar síðastliðnum tók DV tók saman búsetu ráðherra þjóðarinnar þar sem stuðst var við opinberar upplýsingar úr þjóðskrá og fasteignaskrá sem sýna stærð í fermetrum og fasteignamat. Að þessu sinni er komið að íslenskum tónlistarmönnum. Af 15 manna hópi voru 12 skráðir sem eigendur lögheimilis síns. Ódýrasta eignin er metin á 27,8 milljónir króna en sú dýrasta er metin á 73,7 milljónir króna. Þá er minnsta eignin 62 fermetrar en sú stærsta er 268 fermetrar. Rétt er þó að geta þess að fasteignamat gefur aðeins grófa hugmynd um verðgildi eignarinnar.

Jón Jónsson

Búseta: Langalína, Garðabær
Fermetrar: 113,9
Fasteignamat: 41.700.000 kr.

Páll Óskar Hjálmtýsson

Búseta: Sörlaskjól, 107 Reykjavík
Fermetrar: 70,4
Fasteignamat: 29.450.000 kr.

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Helgi Björnsson

Búseta: Bragagata, 101 Reykjavík
Fermetrar: 155,1
Fasteignamat: 55.800.000 kr.

Mynd: Sigtryggur Ari

Friðrik Dór Jónsson

Búseta: Hraunbrún, 220 Hafnarfjörður
Fermetrar: 116,6
Fasteignamat: 32.750.000 kr.

Högni Egilsson

Búseta: Bergstaðastræti, 101 Reykjavík
101 Reykjavík
Fermetrar: 62,0
Fasteignamat: 27.650.000 kr.

Mynd: Davíð Þór Guðlaugsson

Ingólfur Þórarinsson

Búseta: Kristnibraut, 113 Reykjavík
Fermetrar: 118
Fasteignamat: 33.250.000 kr.

Mynd: © Gunnar Gunnarsson © Gunnar Gunnarsson © Gunnar Gunnarsson © Gunnar Gunnarsson

Greta Salóme Stefánsdóttir

Búseta: Tröllateigur, 270 Mosfellsbæ
Fermetrar: 101,7
Fasteignamat: 30.450.000 kr.

Mynd: Sigtryggur Ari.

Nanna Bryndís Hilmarsdóttir

Búseta: Stangarholt, 105 Reykjavík
Fermetrar: 115,1
Fasteignamat: 34.400.000 kr.

Sigríður Beinteinsdóttir

Búseta: Grundarmári, 201 Kópavogur
Fermetrar: 268
Fasteignamat: 73.750.000 kr.

Mynd: © DV / Kristinn Magnússon

Birgitta Haukdal

Búseta: Bakkaflöt, 210 Garðabær
Fermetrar: 211,6
Fasteignamat: 66.400.000 kr.

Mynd: Þormar Vignir Gunnarsson

Á leigumarkaði/Ekki skráðir eigendur

Salka Sól Eyfeld

Búseta: Holtsgötu, 101 Reykjavík

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Eyþór Ingi Gunnlaugsson

Búseta: Kirkjuvellir, 221 Hafnarfjörður

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Oddur Hrafn Stefán Björgvinsson

Búseta: Barónsstígur, 101 Reykjavík

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Landsbyggðin/Erlendis

Guðmundur Magni Ásgeirsson

Búseta: Álfabyggð, Akureyri
Fermetrar: 166,6
Fasteignamat: 27.800.000 kr.

Jökull Júlíusson

Búseta: Bandaríkin

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Birti myndir af sjúkrabeði – Systirin hvetur hana til að vera sterk

Birti myndir af sjúkrabeði – Systirin hvetur hana til að vera sterk
Fókus
Í gær

Hjartaknúsarinn Robert Redford þurfti að slá konurnar frá sér

Hjartaknúsarinn Robert Redford þurfti að slá konurnar frá sér
Fókus
Fyrir 2 dögum

Systir Biöncu Censori fetar í hennar fótspor með djörfu fatavali

Systir Biöncu Censori fetar í hennar fótspor með djörfu fatavali
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hneyksluð yfir verðinu á Starbucks – Þetta borgaði hún fyrir tvo

Hneyksluð yfir verðinu á Starbucks – Þetta borgaði hún fyrir tvo
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform
Fókus
Fyrir 3 dögum

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig