fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Fókus

Guðni ánægður með Skálmöld

Björn Þorfinnsson
Föstudaginn 14. apríl 2017 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, hefur unnið hug og hjörtu þjóðarinnar frá því að hann tók við embættinu. Alþýðleg framkoma hans, hlýja og húmor hafa einfaldlega slegið í gegn. Guðna er því fyrirgefið þó að skoðanir hans í einstökum málum séu umdeildar. Til dæmis varð sú ámælisverða skoðun hans að ananas ætti ekki heima á flatbökum að alþjóðlegu fréttamáli. Á dögunum lýsti Guðni því yfir að hann hefði farið á tónleika með hljómsveitinni Skálmöld og skemmt sér dável. Hann klykkti síðan út með eftirfarandi setningu: „Ekki fer ég heldur ofan af því að Kvaðning er eitt besta rokklag allra tíma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Sjáðu myndbandið

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Grátbað um að leika ekki í þessu atriði í One Tree Hill

Grátbað um að leika ekki í þessu atriði í One Tree Hill
Fókus
Fyrir 4 dögum

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“
Fókus
Fyrir 4 dögum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum