fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
Fókus

Þingmaður hleypur fyrir fanga

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 18. ágúst 2017 23:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reykjavíkurmaraþon er að bresta á og þar ætla margir að ögra sjálfum sér og vinna persónuleg afrek. En sumir láta ekki þar við sitja heldur styðja góð málefni í leiðinni. Meðal þeirra er Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, sem hleypur 10 km til stuðnings Afstöðu, félagi fanga.

Bartoszek hefur nú safnað 12.000 krónum í áheitum en alls hefur Afstaða fengið til sín 345.000 kr. í áheitum vegna Reykjavíkurmaraþonsins.

Hlaupasíða Pawels.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta eru stúlkurnar sem keppa í Ungfrú Ísland Teen

Þetta eru stúlkurnar sem keppa í Ungfrú Ísland Teen
Fókus
Fyrir 3 dögum

Harry sagður vinna að „hættulegri“ heimildarmynd um móður sína

Harry sagður vinna að „hættulegri“ heimildarmynd um móður sína
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bretar loks að fatta það sem Íslendingar hafa vitað árum saman

Bretar loks að fatta það sem Íslendingar hafa vitað árum saman
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Ég hef alltaf litið á þetta sem morð“

„Ég hef alltaf litið á þetta sem morð“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Óþekkjanleg í nýju myndbandi

Óþekkjanleg í nýju myndbandi
Fókus
Fyrir 6 dögum

Rýfur þögnina um skilnaðinn – Ásakanir um ofbeldi og framhjáhald

Rýfur þögnina um skilnaðinn – Ásakanir um ofbeldi og framhjáhald