fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Fókus

Fallegur Dagur

Sniðgangan fór fyrir brjóstið á Bubba

Ritstjórn DV
Föstudaginn 2. júní 2017 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bubbi Morthens var allt annað en sáttur við að lag hans „Þessi fallegi dagur“ hefði ekki komist á lista yfir bestu sumarlög Íslands á Rás 2. „Er nokkuð ísöld, ertu ekki að grínast, ég veit hvað gott Sumarlag er,“ skrifaði kóngurinn á Twitter enda hefur hann mikið til síns máls. Hefur hann á löngum ferli samið aragrúa af góðum lögum fyrir hverja árstíð. Bubba barst stuðningur frá borgarstjóranum Degi B. Eggertssyni sem endurvarpaði tísti með þeim orðum að hann væri hjartanlega sammála.
„Hækka alltaf ósjálfrátt þegar ég heyri það #guiltypleasure“, skrifaði Dagur kíminn enda vafalaust hughreystandi að heyra þær yfirlýsingar ítrekaðar í lagi að maður sé fallegur.

//platform.twitter.com/widgets.js

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Handtekinn sama dag og hann var tilnefndur til Grammy-verðlauna

Handtekinn sama dag og hann var tilnefndur til Grammy-verðlauna
Fókus
Í gær

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri
Fókus
Fyrir 3 dögum

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“