fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fókus

Hafþór hefur þurft að hafna tilboðum frá Hollywood

„Ég get alveg séð það fyrir mér að vera leikari eftir tíu ár“

Auður Ösp
Laugardaginn 15. apríl 2017 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hafþór Júlíus Björnsson, kraftajötunn og leikari, hefur þurft að hafna tilboðum frá Hollywood vegna annarra skuldbindinga. Þetta er meðal þess sem kemur fram í viðtali við Hafþór sem birtist í páskablaði DV. Þar fer Hafþór um víðan völl og ræðir meðal annars um tækifærin í Hollywood. Hér að neðan birtist stuttur kafli úr viðtalinu.


Hann veit að hann verður ekki aflraunamaður það sem eftir er. Það er annað með leiklistina. Hann hefur fengið tilboð frá kvikmyndaverum í Hollywood sem hann hefur þurft að hafna vegna skuldbindingar við Game of Thrones. Í framtíðinni sem er samt allt opið hvað varðar leiklistina.

„Eins og er þá er ég með mín markmið í aflraununum og ætla að ná þeim. Ég veit samt að ég hef ekki endalausan tíma.“

Hvar heldurðu að þú verðir eftir tíu ár?

„Þá verð ég orðinn 38 ára. Ég get alveg séð það fyrir mér að vera leikari eftir tíu ár. Búinn að koma mér vel fyrir og verð vonandi orðinn kvæntur maður,“ segir Hafþór.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina
Fókus
Fyrir 2 dögum

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson
Fókus
Fyrir 3 dögum

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni