fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fókus

Robin Thicke grunaður um heimilisofbeldi

Fyrrverandi eiginkona hans vill svipta hann forræði

Kristín Clausen
Sunnudaginn 29. janúar 2017 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Robin Thicke fær aðeins að hitta sex ára son sinn undir eftirliti barnaverndaryfirvalda. Þá hefur fyrrverandi eiginkona Thicke, Paula Patton, fengið nálgunarbann á hann.

Robin Thicke er Íslendingum helst kunnugur fyrir vafasamt tónlistarmyndband við poppsmellinn Blurred Lines . Þá hefur hann, síðustu ár, starfað með tónlistarfólki á borð við Christina Aguilera, Nicki Minaj, Pharrell Williams, Usher og P!nk.

Allir helstu slúðurmiðlar heims greina frá þessu í dag. Þar kemur fram að Thicke hafi ítrekað legið undir grun um heimilisofbeldi. Því kemur úrskurður dómara um nálgunarbann ekki á óvart.

Patton hefur einnig farið frá að að Thicke verði sviptur forræði yfir syni þeirra. Málið verður tekið fyrir dóm á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leið eins og Mary Poppins

Leið eins og Mary Poppins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kanye West ætlar í klámið

Kanye West ætlar í klámið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leitar sér hjálpar vegna Ozempic notkunar eftir ákall áhyggjufullra aðdáenda

Leitar sér hjálpar vegna Ozempic notkunar eftir ákall áhyggjufullra aðdáenda