fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
Fókus

Ligeglad leggst vel í fólk

Útvaldir fengu að sjá fyrsta þáttinn í nýrri gamanþáttaseríu

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 27. mars 2016 20:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýir gamanþættir sem nefnast Ligeglad hefja göngu sína á RÚV annan í páskum. Í þáttunum mun leikkonan og uppistandarinn Anna Svava Knútsdóttir halda til Danmerkur þar sem hún hittir fyrir þá Helga Björnsson og Vigni Rafn Valþórsson. Meira hefur ekki verið gefið upp um þættina. Útvaldir boðsgestir fengu hins vegar að sjá fyrsta þáttinn í Hafnarhúsinu síðastliðinn föstudag og virtist hann leggjast vel í fólk sem kepptist við að lofsama Ligeglad á Twitter. Áhorfendur RÚV mega því væntanlega búast við grínveislu næstu vikur.

Hildur Brynjólfsdóttir og Kjartan Guðjónsson stilltu sér upp fyrir ljósmyndara.
Töff týpur Hildur Brynjólfsdóttir og Kjartan Guðjónsson stilltu sér upp fyrir ljósmyndara.

Arnór Pálmi Arnarson og Þorvaldur Davíð Kristjánsson voru spenntir að sjá fyrsta þáttinn á tjaldinu.
Flottir saman Arnór Pálmi Arnarson og Þorvaldur Davíð Kristjánsson voru spenntir að sjá fyrsta þáttinn á tjaldinu.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Sögustund síðar, nú njótum við og fögnum“

Vikan á Instagram – „Sögustund síðar, nú njótum við og fögnum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Peter Andre bregst við „ógeðslegum“ skilaboðum sem 18 ára dóttir hans fær

Peter Andre bregst við „ógeðslegum“ skilaboðum sem 18 ára dóttir hans fær