fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fókus

Ben Affleck á leið til Íslands

Auður Ösp
Fimmtudaginn 6. október 2016 19:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Staðfest er að Hollywood stjarnan Ben Affleck mun koma hingað til Íslands seinna í mánuðinum eða í nóvember ásamt öðrum leikurum og tökuliði bandaríska stórmyndin Justice League. Þessu greindi Affleck sjálfur frá í bandaríska spjallþættinum Live with Kelly nú í morgun.

„Ég var að ljúka tökum. En ég þarf að fara aftur, ég er að fara til Íslands í nokkra daga, en ég var í London í fjóra mánuði,“ sagði leikarinn en tökum lauk í London um síðustu helgi.

Áður hafði verið gefið út að Hollywood leikarinn Jason Momoa myndi koma hingað til lands í tengslum við tökur myndarinnar. Fregnirnar af komu Afflexk ættu því að vera gleðitíðindi fyrir íslenska aðdáendur stjörnunnar.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=hOSrbmuORCg&w=600&h=374]

Tökur á Justice League eru fyrirhugaðar á Vestfjörðum þar sem Djúpavík mun leika aðalhlutverkið. 200 manna tökulið mun fljúga hingað til lands og þá hefur jafnframt verið tilkynnt að nokkrir af þekktustu leikurum Íslands muni fara með hlutverk í myndinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður
Fókus
Í gær

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta