fbpx
Fimmtudagur 16.september 2021
Fókus

Sætur, sætari, sætastur

Á fimm árum skiptu stjörnurnar um gír

Indíana Ása Hreinsdóttir
Laugardaginn 30. janúar 2016 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimm ár virka ekki svo langur tími fyrir þá sem eldri eru en fyrir þá yngri virkar hvert ár eins og heil öld. Fólk þroskast, stíll þeirra breytist og alls kyns atburðir í lífinu hefur markandi áhrif á það. Sjáðu hvað þessar sex stjörnur breyttust á aðeins fimm ára tímabili. Eitt er þó víst að þær eiga það allar sameiginlegt að eldast afskaplega vel.

Leikarinn hefur alltaf verið sætur.
Ungur Leikarinn hefur alltaf verið sætur.

Mynd: EPA

Alltaf myndarlegur

Árið 2004 voru allir ennþá skotnir í Leonardo DiCaprio eftir stórmyndina Titanic sem kom út 1997. Hver myndi ekki elska þetta andlit? Fimm árum seinna, 2009, var leikarinn alveg jafn myndarlegur en þroskaðri bæði í útliti og vinnu.

Þetta er drengurinn sem við féllum fyrir í Harry Potter.
2011 Þetta er drengurinn sem við féllum fyrir í Harry Potter.

Mynd: EPA

Daniel Radcliffe breyttist mikið á fimm ára tímabili.
Orðinn stór Daniel Radcliffe breyttist mikið á fimm ára tímabili.

Mynd: EPA

Bless, bless, Potter

Þótt Daniel Radcliffe hafi þegar skilið við galdrastrákinn Harry Potter árið 2011 var hann enn gæddur þessum strákslega sjarma sem við féllum fyrir í kvikmyndunum. Daniel hefur heldur betur fullorðnast árið 2016.

Adriana hefur breyst mikið.
Stórstjarna Adriana hefur breyst mikið.

Mynd: EPA

Ariana Grande þegar hún kom fyrst fram á sjónarsviðið.
Nýstirni Ariana Grande þegar hún kom fyrst fram á sjónarsviðið.

Mynd: EPA

Barnastjarna í poppið

Árið 2010 var Ariana Grande barnastjarna í sjónvarpsþætti á Nickelodeon. Árið 2015 birtist hún aðdáendum sínum sem ein vinsælasta poppstjarna nútímans.

Taylor Swift heillaði sveitasöngvaaðdáendur áður en hún náði heimsyfirráðum.
Sakleysið uppmálað Taylor Swift heillaði sveitasöngvaaðdáendur áður en hún náði heimsyfirráðum.

Mynd: EPA

 Taylor Swift er alþjóðleg stórstjarna í dag og útlitið eftir því.
Gjörbreytt Taylor Swift er alþjóðleg stórstjarna í dag og útlitið eftir því.

Mynd: EPA

Draumarnir rættust

Árið 2008 var Taylor Swift ennþá lítil og sæt sveitasöngvastelpa sem átti sér stóra drauma. Árið 2014 hafði hún náð öllum sínum markmiðum og gott betur, setið á vinsældalistum víðs vegar um heiminn og stjórnað sinni eigin stelpusveit.

Söngkonan gjörbreyttist á fimm árum.
Allt önnur Söngkonan gjörbreyttist á fimm árum.

Mynd: EPA

Miley Cyrus sló í gegn sem Hannah Montana.
Dökkhærður táningur Miley Cyrus sló í gegn sem Hannah Montana.

Mynd: EPA

Dökkhærð Montana

Áður en hún sleikti hamra og klæddist efnislitlum fötum var Miley Cyrus Hannah Montana. Árið 2008 var poppstjarnan Miley dökkhærð og saklaus Disney-sjónvarpsstjarna.

Söngvarinn hefur tekið upp villtari stíl.
Ekki lengur lítill Söngvarinn hefur tekið upp villtari stíl.

Mynd: EPA

 Justin Bieber var sakleysið uppmálað þegar hann steig sín fyrstu skref í bransanum.
Krúttlegur Justin Bieber var sakleysið uppmálað þegar hann steig sín fyrstu skref í bransanum.

Mynd: EPA

Krúttið frá Kanada

Þótt Justin Bieber hafði skapað sér nafn í poppbransanum árið 2010 var fátt sem minnti á stjórstjörnuna sem hann er í dag. Myndir frá árinu 2015 sýna hversu mikið stíll poppprinsins hefur breyst. Hann er ekki lengur litla krúttið frá Kanada.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Matur og heimili: Leyndardómar 20&sjö Mathús bar og draumagarður afhjúpaður

Matur og heimili: Leyndardómar 20&sjö Mathús bar og draumagarður afhjúpaður
Fókus
Í gær

Tók ekki við verðlaununum því hún var upptekin við að stunda kynlíf

Tók ekki við verðlaununum því hún var upptekin við að stunda kynlíf
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Morðið kom upp um framhjáhald prestsins – Morðinginn hélt hjartnæma ræðu í jarðarförinni

Sakamál: Morðið kom upp um framhjáhald prestsins – Morðinginn hélt hjartnæma ræðu í jarðarförinni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta þarftu að vita áður en þú ferð í trekant – Fjórar mikilvægar reglur

Þetta þarftu að vita áður en þú ferð í trekant – Fjórar mikilvægar reglur