fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
Fókus

„Takk fyrir Ísland“

Bandaríkjamaðurinn sem varð ástfanginn af Íslandi

Auður Ösp
Þriðjudaginn 26. janúar 2016 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ísland er mjög sérstakur og einstakur staður sem er ólíkur öllum öðrum,“ segir Bandaríkjamaðurinn Mateo Askaripour sem heimsótti Ísland á dögunum og kolféll fyrir landi og þjóð. Ákvað að búa til myndband um ferðalagið af þeirri ástæðu að hann vill að sem flestir jarðarbúar sæki landið heim.

~Eftir að hafa heimsótt Reykjavík, Vík og fjölmarga aðra staði vítt og breitt um landið kom ég heim og var staðráðin í að deila með fólki þessu fallega landslagi, fólkinu sem ég hitti og yfirhöfuð þessu stórkostlega náttúrundri sem Ísland er,“ segir hinn nýji Íslandsvinur.

„Tilgangurinn var ekki aðeins sá að sýna hversu ótrúlegt Ísland er heldur vildi ég líka hvetja enn fleiri til að heimsækja landið,“ segir hann og bætir við að Íslandsheimsóknin hafi haft ákveðinn lækningamátt og að honum finnist hann endurnærður. „Sérstaklega þar sem að ég bý í New York þar sem að lætin og áreitið stoppar aldrei,“ segir hann en myndbandið má sjá hér fyrir neðan.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=1JWsMO2ysL8&w=854&h=480]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Framleiða þætti eftir bók Elizu – „Ég er ótrúlega spennt að sjá mína fyrstu skáldsögu vakna til lífs á sjónvarpsskjánum“

Framleiða þætti eftir bók Elizu – „Ég er ótrúlega spennt að sjá mína fyrstu skáldsögu vakna til lífs á sjónvarpsskjánum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fanney varð ólétt 17 ára: „Oft hugsa ég til baka, það er ótrúlegt hvað maður kom samt vel út úr þessu“

Fanney varð ólétt 17 ára: „Oft hugsa ég til baka, það er ótrúlegt hvað maður kom samt vel út úr þessu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýjar myndir af söngkonunni ýta undir Ozempic orðróm

Nýjar myndir af söngkonunni ýta undir Ozempic orðróm
Fókus
Fyrir 3 dögum

Björgvin Franz og Berglind selja splunkunýja íbúð

Björgvin Franz og Berglind selja splunkunýja íbúð
Fókus
Fyrir 4 dögum

Birgitta Líf er á Spáni: „Staðan í einu búðinni sem var opin nálægt var eins og fyrir dómsdag“

Birgitta Líf er á Spáni: „Staðan í einu búðinni sem var opin nálægt var eins og fyrir dómsdag“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum