fbpx
Föstudagur 05.september 2025
Fókus

Sjaldséð mynd af dóttur Pink sem stækkar hratt

Fókus
Föstudaginn 5. september 2025 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dóttir söngkonunnar Pink, Willow, er að byrja í bandarískum framhaldsskóla.

Carey Hart, eiginmaður Pink og faðir Willow, birti sjaldséða mynd af henni í tilefni dagsins.

„Litla stelpan mín er að þroskast og tekur fyrsta stóra skrefið í átt að draumnum sínum. Þú verður á Broadway einn daginn, svo stoltur af þér,“ skrifaði hann með myndinni.

Mynd/Instagram

Pink og Carey hafa verið gift síðan árið 2006 og eiga saman tvö börn, Willow, 14 ára, og Jameson, 8 ára.

Willow er öflug söngkona eins og móðir sín, en hún flutti lagið What About Us með Pink í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kemur núverandi eiginkonu fyrrverandi eiginmannsins til varnar

Kemur núverandi eiginkonu fyrrverandi eiginmannsins til varnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Helena Reynis bjó með Snorra og lætur hann heyra það – „Þú ert svo mikill hræsnari“

Helena Reynis bjó með Snorra og lætur hann heyra það – „Þú ert svo mikill hræsnari“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Það er hópur af fólki sem að situr enn um mig á netinu út af þessum ummælum“

„Það er hópur af fólki sem að situr enn um mig á netinu út af þessum ummælum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ljósabekkir valda nú fleiri húðkrabbameinum en sígarettur valda lungnakrabbameinum“

„Ljósabekkir valda nú fleiri húðkrabbameinum en sígarettur valda lungnakrabbameinum“