fbpx
Laugardagur 06.september 2025
Fókus

Segir frá augnablikinu þegar hann komst að því að faðir hans væri látinn

Fókus
Föstudaginn 5. september 2025 13:30

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Osbourne, sonur Ozzy og Sharon Osbourne, opnar sig um augnablikið þegar hann komst að því að faðir hans væri látinn.

Jack greindi frá þessu í nýlegu myndbandi á YouTube. Hann sagði að manneskja sem hefur starfað fyrir fjölskyldu hans í 30 ár hafi bankað á hurðina heima hjá honum í Los Angeles klukkan 3:45 um morguninn og sagt honum sorgarfréttirnar.

„Þegar ég horfði út um gluggann og sá að þetta var hann vissi ég að eitthvað slæmt hafði gerst,“ sagði hann.

„Hann sagði mér að pabbi minn væri látinn.“

Jack sagði að þó að hann væri sorgmæddur þá þætti honum gott að vita að faðir hans væri ekki lengur veikur og verkjaður.

„Ég vildi óska þess að hann væri ennþá hérna, en hann átti erfitt og ég held að fólk sá það á síðustu Black Sabbath tónleikunum. En engum datt í hug að þetta myndi gerast jafn hratt og þetta gerðist.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ragnhildur með neglu í umræðu vikunnar – „Gagnkynhneigða tussan þín, af hverju ertu hérna“

Ragnhildur með neglu í umræðu vikunnar – „Gagnkynhneigða tussan þín, af hverju ertu hérna“
Fókus
Í gær

Steffý Þórólfs: Hafði áhyggjur að áreitið myndi hafa áhrif á ófæddan soninn

Steffý Þórólfs: Hafði áhyggjur að áreitið myndi hafa áhrif á ófæddan soninn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Herra Hnetusmjör var með frítt hótelherbergi en leigði annað fyrir stórfé til að geta teflt í friði við páfann

Herra Hnetusmjör var með frítt hótelherbergi en leigði annað fyrir stórfé til að geta teflt í friði við páfann
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Hver hefði haldið að dag einn sæti ég með haglabyssu innanklæða við dómþing í Héraðsdómi Reykjavíkur?” – Lestu fyrstu kafla Hyldýpi

„Hver hefði haldið að dag einn sæti ég með haglabyssu innanklæða við dómþing í Héraðsdómi Reykjavíkur?” – Lestu fyrstu kafla Hyldýpi