fbpx
Föstudagur 05.september 2025
Fókus

Fær að heyra það fyrir að leyfa dóttur sinni að gata löngutöng

Fókus
Föstudaginn 5. september 2025 07:30

Mæðgurnar North West og Kim Kardashian. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian sætir enn og aftur harðri gagnrýni vegna útlits dóttur sinnar, North West, tólf ára.

Fyrir rúmlega viku síðan varð allt vitlaust þegar North var mynduð með móður sinni, klædd í korsilett og stutt pils.

Sjá einnig: Sætir harðri gagnrýni fyrir að leyfa 12 ára dóttur sinni að klæðast „óviðeigandi“ fötum

Nú er allt aftur brjálað eftir að North sást með skartgripagat hjá löngutöng og hafa margir áhyggjur að Kim sé ekki að „passa upp á sakleysi dóttur sinnar.“

Sjá má lokkinn á löngutöng.

Málið hefur vakið mikla athygli og hefur Kim fengið að heyra það á samfélagsmiðlum.

„Hún er tólf ára, hvað í fjandanum er Kim að gera?“ sagði einn netverji.

„Hver leyfir eiginlega tólf ára barni að gata sig svona? Og hver gatar tólf ára barn?“ sagði annar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Hver hefði haldið að dag einn sæti ég með haglabyssu innanklæða við dómþing í Héraðsdómi Reykjavíkur?” – Lestu fyrstu kafla Hyldýpi

„Hver hefði haldið að dag einn sæti ég með haglabyssu innanklæða við dómþing í Héraðsdómi Reykjavíkur?” – Lestu fyrstu kafla Hyldýpi
Fókus
Í gær

Talað um að The Rock gæti fengið Óskarinn – Felldi tár eftir ótrúlegar viðtökur

Talað um að The Rock gæti fengið Óskarinn – Felldi tár eftir ótrúlegar viðtökur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Allt eldra fólkið gaf þeim sama heilræðið í brúðkaupinu

Allt eldra fólkið gaf þeim sama heilræðið í brúðkaupinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gerir þú þetta? – „Varnarviðbragð sem veitti okkur öryggi í fyrri samböndum“

Gerir þú þetta? – „Varnarviðbragð sem veitti okkur öryggi í fyrri samböndum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svona leit hann út áður en hann fjarlægði húðflúrin – Sláandi munur

Svona leit hann út áður en hann fjarlægði húðflúrin – Sláandi munur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gummi Emil minnist Bríetar Irmu – „Ein yndislegasta manneskja sem ég hef hitt“

Gummi Emil minnist Bríetar Irmu – „Ein yndislegasta manneskja sem ég hef hitt“