fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

„Besti bústaður í heimi er kominn á sölu. Þarna er í alvöru best að vera“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 18. september 2025 17:30

Bústaðurinn stendur við Heiðarbraut 1A í Reykjaskógi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vera Sif Rúnarsdóttir og eiginmaður hennar Ágúst Ásbjörnsson eru að selja bústaðinn í Reykjaskógi.

Hjónin keyptu bústaðinn árið 2020 og gerðu hann allan upp.

Sjá einnig: Vera Sif tók bústaðinn í gegn – Ótrúlegustu „fyrir og eftir“ myndir sem við höfum séð

„Besti bústaður í heimi er kominn á sölu. Þarna er í alvöru best að vera,“ segir Vera Sif og birtir fallegar myndir.

Bústaðurinn er 100 fermetrar ásamt 39,6 fermetra gestahúsi. Það er í Reykjaskógi í Bláskógabyggð, stutt í þjónustu og stendur húsið á 4577 fermetra eignarlóð.

Það er svefnpláss fyrir 13 manns, tvö baðherbergi og það þriðja í gestahúsinu, og mjög stór pallur með heitum potti.

Hægt er að lesa nánar um eignina og skoða fleiri myndir á fasteignavef DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Messi að skrifa undir
Fókus
Í gær

Hneyksluð yfir verðinu á Starbucks – Þetta borgaði hún fyrir tvo

Hneyksluð yfir verðinu á Starbucks – Þetta borgaði hún fyrir tvo
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig
Fókus
Fyrir 3 dögum

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Drake hissa yfir brjóstastærð Guggu

Drake hissa yfir brjóstastærð Guggu
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“