fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Fókus

Bjargaði 15 hundum frá skítugu heimili hennar og eiginmannsins

Fókus
Þriðjudaginn 16. september 2025 07:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Denise Richards mætti með fjölda flutningabíla á fyrrum heimili sitt um helgina.

Á myndum sem Page Six birtir má sjá leikkonuna mæta með fjóra flutningamenn og bíla til að flytja húsgögn og 15 hunda úr leiguhúsnæði sínu og eiginmanns síns, Aarons Phypers, í Calabasas í Kaliforníu.

Phypers greindi nýlega frá því að heimilið væri óreiðukennd og skítugt heimili hamstrara (e. hoarding) og PageSix segir að flutningamennirnir hafi notað andlitsgrímur við vinnu sína vegna ryks og sterkrar lyktar.

Faðir Richards, Irv, var einnig mættur til að aðstoða við að koma gæludýrunum í búr til að flytja þau annað.

Hjónin standa í stormasömum skilnaði fyrir dómstólum og í fyrirtöku þann 8. September var ákvarðað að Richards mætti fara inn á heimilið til að sækja eigur sínar án þess að það bryti gegn nálgunarbanni sem er á henni.

Richards hefur sakað Phypers um að hafa beitt sig ofbeldi ítrekað í hjónabandinu, en hafnn hefur neitað því. Hann varði einnig að hafa svæft hundinn Melanie, sem Richards átti, án leyfis og hélt því fram að „Denise hefði ekki haft samskipti við dýrin í tvö ár. Phypers hefur borðið meint framhjáhald og lyfjafíkn upp á Richards.

Nýlega gagnrýndi Phypers Richards fyrir að hafa meint að „hamstra“ heimili þeirra og skilið það eftir í hörmulegu ástandi. Hann gaf Inside Edition skoðunarferð um 3,5 milljóna dala húsið, sem hjónin leigðu, á fimmtudag og sýndi þar blettótt teppi, mölfuguétin föt og fleira. Richards hélt því hins vegar fram í dómsskjölum að hún hefði flutt út fyrir tveimur árum og hélt því fram að Phypers og fjölskylda hans hefðu „skemmt eignina alvarlega og skilið húsið eftir í óreiðu.“

Phypers býr á neðri hæð hússins með foreldrum sínum, Patriciu og Steven Phypers, og bróður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Eiginmaðurinn hélt framhjá með dóttur nágrannans – „Ætti ég að gefa honum annað tækifæri?“

Eiginmaðurinn hélt framhjá með dóttur nágrannans – „Ætti ég að gefa honum annað tækifæri?“
Fókus
Í gær

Leikkona biðst afsökunar eftir að hún birti mynd af sér með slaufuðum tónlistarmanni

Leikkona biðst afsökunar eftir að hún birti mynd af sér með slaufuðum tónlistarmanni
Fókus
Í gær

Sveindís hitti loks líffræðilega móður sína þegar hún var kistulögð –„Þegar ég horfði niður í kistuna sá ég sjálfa mig“

Sveindís hitti loks líffræðilega móður sína þegar hún var kistulögð –„Þegar ég horfði niður í kistuna sá ég sjálfa mig“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég fann að ég er nógu sterk til þess að standa með sjálfri mér og berjast“

„Ég fann að ég er nógu sterk til þess að standa með sjálfri mér og berjast“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tekur upp nýtt áhugamál eftir andlát Ozzy

Tekur upp nýtt áhugamál eftir andlát Ozzy
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ætlaði ekki að kynnast framtíðarmakanum á stefnumótaforriti en þökk sé vinkonu gaf hún því tækifæri

Ætlaði ekki að kynnast framtíðarmakanum á stefnumótaforriti en þökk sé vinkonu gaf hún því tækifæri