fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
Fókus

Steikti egg á húddinu í ótrúlegum hita á Suðurlandi – „Bragðaðist svona líka dásamlega hérna í blíðunni í Hveragerði“

Kristinn H. Guðnason
Mánudaginn 14. júlí 2025 17:30

Uppátækið hefur vakið athygli. Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að veðrið hafi leikið við landann í dag. Svo heitt var í Hveragerði að hægt var að steikja egg á bílhúddum, eins og einn íbúinn prófaði að gera.

Í myndbandi sem hefur farið víða á samfélagsmiðlum má sjá hjónin Einar Örn Konráðsson og Jórunni Dögg Stefánsdóttur njóta sín í veðurblíðunni í bænum og Einar steikir egg á pönnu á bílhúddinu.

Einar Örn segir að hitinn hafi farið eitthvað yfir 30 gráðurnar í bænum í dag.

@firestarter122 heatwave in Iceland #ísland #disturbed #hveragerdi #selfoss #iceland #eggs #livingthebestlife #k #f #sun ♬ Land of Confusion – Disturbed

„Var í vinnunni í dag og hætti snemma. Settist svo í sólbað þegar Jórunn konan mín bað mig um að sjóða egg fyrir sig,“ segir Einar Örn aðspurður um hvernig honum hafi dottið þetta í hug. „Þá datt mér þetta í hug. Ég setti pönnuna á húddið klukkutíma áður en ég steikti eggið og bragðaðist svona líka dásamlega hérna í blíðunni í Hveragerði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Setti ótrúlegt heimsmet í upphífingum

Setti ótrúlegt heimsmet í upphífingum
Fókus
Í gær

Salt Path-skandallinn skekur Bretland – Dramatísk sjálfsævisaga reyndist uppfull af lygum

Salt Path-skandallinn skekur Bretland – Dramatísk sjálfsævisaga reyndist uppfull af lygum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta eru tíu óhollustu skyndibitakeðjur Bandaríkjanna – Máltíðin stundum yfir 2.000 kaloríur

Þetta eru tíu óhollustu skyndibitakeðjur Bandaríkjanna – Máltíðin stundum yfir 2.000 kaloríur
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Það komu upp alls konar tilfinningar en mest fann ég fyrir stolti og gleði“

„Það komu upp alls konar tilfinningar en mest fann ég fyrir stolti og gleði“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þórunn Antonía rifjar upp harmsögu strippara á Óðal í skugga mansalsrassíu

Þórunn Antonía rifjar upp harmsögu strippara á Óðal í skugga mansalsrassíu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir leikkonuna ekki of gamla fyrir sig

Segir leikkonuna ekki of gamla fyrir sig
Fókus
Fyrir 4 dögum

Daðraði við drottninguna og dottaði svo

Daðraði við drottninguna og dottaði svo
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókari klámstjarnanna: Afhjúpar það mesta sem viðskiptavinur hefur skuldað skattinum

Bókari klámstjarnanna: Afhjúpar það mesta sem viðskiptavinur hefur skuldað skattinum