fbpx
Fimmtudagur 29.maí 2025
Fókus

Lindsay Lohan neitar að hafa farið í andlitslyfingu – Þetta gerði hún í staðinn

Fókus
Miðvikudaginn 28. maí 2025 10:29

Lindsay Lohan þá og nú.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Lindsay Lohan hefur verið að vekja mikla athygli en útlit hennar virðist hafa tekið miklum breytingum undanfarið. Margir hafa spurt sig hvernig hún fer að því að eldast aftur á bak og virðast flestir halda það sama: Vel heppnuð andlitslyfting.

Venjulega tjá stjörnur sig ekki um fegrunaraðgerðir og kjaftasögur um slíkt, en sögusagnirnar voru orðnar svo háværar að Lindsay ákvað að tjá sig í samtali við Elle.

Hún sagðist vera allt of upptekin til að jafnvel bara spá í fegrunaraðgerðum.

„Hvenær hefði ég átt að gera þetta? Hvernig átti ég að hafa tíma fyrir þetta og hvar?“

Lindsay hefur haldið því fram að hún hafi náð þessari útlitsbreytingu með breyttum lífsstíl. Hún sagðist drekka safa úr gulrótum, engifer, sítrónu, ólífuolíu og eplum á hverjum morgni. Hún drekkur einnig mikið af grænu tei og vatni.

Hún sagðist einnig vera með „mjög ákveðna“ húðrútínu og dýfir andlitinu ofan í ísvatn á hverjum morgni, notar alls konar serum og fer í laser meðferðir.

Leikkonan hefur þó viðurkennt að hafa farið í bótox.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sara Magnúsdóttir: „Fólk sem hefur upplifað að rífa sig upp með rótum og setjast að í nýju landi mun tengja“

Sara Magnúsdóttir: „Fólk sem hefur upplifað að rífa sig upp með rótum og setjast að í nýju landi mun tengja“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bandarískir swingerar á kynlífssiglingu í kringum Ísland – Byrja í Reykjavík en fara svo til Húsavíkur

Bandarískir swingerar á kynlífssiglingu í kringum Ísland – Byrja í Reykjavík en fara svo til Húsavíkur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Varð frekja Markle henni að falli með forsíðu Vogue? – Setti fram „ómögulegar“ kröfur

Varð frekja Markle henni að falli með forsíðu Vogue? – Setti fram „ómögulegar“ kröfur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Katrín Myrra með nýtt lag – „Fyrir gellur sem nenna ekki lengur að bíða eftir að hlutirnir lagist“

Katrín Myrra með nýtt lag – „Fyrir gellur sem nenna ekki lengur að bíða eftir að hlutirnir lagist“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Einn vinsælasti ferðavefur heims fjallar um nýlega Íslandsheimsókn Justin Bieber – Draumkenndur skáli „besta ferð lífs míns“

Einn vinsælasti ferðavefur heims fjallar um nýlega Íslandsheimsókn Justin Bieber – Draumkenndur skáli „besta ferð lífs míns“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur segir okkur að hætta að bera okkur saman við aðra – Gerðu þetta í staðinn

Ragnhildur segir okkur að hætta að bera okkur saman við aðra – Gerðu þetta í staðinn