Demi hefur lést töluvert undanfarið og grunar aðdáendur að hún sé að gera það með aðstoð lyfja. Demi hefur hvorki neitað né staðfest orðróminn.
Söngkonan birti myndirnar sem má sjá hér í greininni í gær og fékk margar athugasemdir á borð við: „Elskan, hættu að taka inn Ozempic“ og „Ozempic andlit.“
Fólk sem notar lyfið er oft að grennast hratt og mikið og glíma margir við þessa aukaverkun sem er gjarnan kölluð „Ozempic-andlitið.“
Sjá einnig: Læknar hafa áhyggjur af áberandi aukaverkunum Ozempic – Augljóst meðal elítunnar í Hollywood