fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

Nýjar myndir af söngkonunni ýta undir Ozempic orðróm

Fókus
Miðvikudaginn 30. apríl 2025 11:30

Demi Lovato. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýjar myndir sem söngkonan Demi Lovato birti á Instagram virðast ýta undir orðróm um að stjarnan sé Ozempic eða öðru sambærilegu lyfi.

Demi hefur lést töluvert undanfarið og grunar aðdáendur að hún sé að gera það með aðstoð lyfja. Demi hefur hvorki neitað né staðfest orðróminn.

Mynd/Instagram

Söngkonan birti myndirnar sem má sjá hér í greininni í gær og fékk margar athugasemdir á borð við: „Elskan, hættu að taka inn Ozempic“ og „Ozempic andlit.“

Fólk sem notar lyfið er oft að grennast hratt og mikið og glíma margir við þessa aukaverkun sem er gjarnan kölluð „Ozempic-andlitið.“

Sjá einnig: Læknar hafa áhyggjur af áberandi aukaverkunum Ozempic – Augljóst meðal elítunnar í Hollywood

Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Jón Gnarr birtir mynd úr bílnum sínum: „Mitt ADHD í hnotskurn“

Jón Gnarr birtir mynd úr bílnum sínum: „Mitt ADHD í hnotskurn“
Fókus
Í gær

Birgitta Líf er á Spáni: „Staðan í einu búðinni sem var opin nálægt var eins og fyrir dómsdag“

Birgitta Líf er á Spáni: „Staðan í einu búðinni sem var opin nálægt var eins og fyrir dómsdag“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Daniel náði ótrúlegum árangri og umbreytti lífi sínu – „Ég sé tvo menn. Og mig langar að kveðja annan þeirra. Fyrir fullt og allt“ – Myndir

Daniel náði ótrúlegum árangri og umbreytti lífi sínu – „Ég sé tvo menn. Og mig langar að kveðja annan þeirra. Fyrir fullt og allt“ – Myndir
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gaman að geta haldið uppi stuðinu með gítarleik

Gaman að geta haldið uppi stuðinu með gítarleik
Fókus
Fyrir 5 dögum

Birgitta Líf og Enok hætt saman

Birgitta Líf og Enok hætt saman
Fókus
Fyrir 5 dögum

Birti nektarmynd eftir að rifrildi við tengdamömmuna virðist hafa blossað upp á ný

Birti nektarmynd eftir að rifrildi við tengdamömmuna virðist hafa blossað upp á ný