fbpx
Laugardagur 13.september 2025
Fókus

Sambandsráð sem öll pör ættu að heyra – „Ríða fyrst reglan“

Fókus
Þriðjudaginn 22. apríl 2025 13:34

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hefur þú heyrt um „ríða fyrst regluna“ eða eins og höfundur hennar, Dan Savaga, kallar hana „f*ck first rule.“

Dan Savage er kynlífs- og sambandsráðgjafi og rithöfundur.

Ríða fyrst reglan snýst um að pör stundi kynlíf áður en þau fara á stefnumót, á einhvern viðburð og svo framvegis.

Parið og kynlífsráðgjafarnir Vanessa og Xander Marin vekja athygli á reglunni á TikTok og útskýra hana fyrir fólki sem þekkir ekki til.

„Hugmyndin er að stunda kynlíf áður en þið farið á stefnumót eða í stórt partý. Því við vitum hvernig þetta er, um leið og þú byrjar að drekka, borða og ert vakandi fram eftir, þá getur verið erfitt að vera spennt/ur fyrir kynlífi,“ segja þau.

„Næst þegar þið eruð á leiðinni á stefnumót, segðu makanum þínum að þig langar að ríða fyrst.“

@vanessaandxanderWatch this before your next big night out! Date night often means eating, drinking, staying up late, and falling asleep before intimacy can happen. 🥺 Use the „F*ck First“ rule to increase the likelihood of intimacy. Instead of waiting until the end of the night, prioritize intimacy *before* you go out. 🍷🍽 Think about it—by the time the date’s over, most of us feel full, bloated, tipsy, or just plain tired. And honestly, all you probably want to do is crash into bed, right? 😴 By putting intimacy first, you’ll avoid the post-date slump and create a stronger connection for the rest of the evening. 💫 And share this with your partner so they know what you’ll be up to before your next date night! 😏

♬ original sound – Vanessa + Xander Marin

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ætlaði ekki að kynnast framtíðarmakanum á stefnumótaforriti en þökk sé vinkonu gaf hún því tækifæri

Ætlaði ekki að kynnast framtíðarmakanum á stefnumótaforriti en þökk sé vinkonu gaf hún því tækifæri
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kara lifði af martröð á götunni: „Ég hugsaði: Hann er að fara að drepa mig“

Kara lifði af martröð á götunni: „Ég hugsaði: Hann er að fara að drepa mig“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hulk Hogan átti eiginkonu og tvö börn en aðeins eitt þeirra fær að erfa hann

Hulk Hogan átti eiginkonu og tvö börn en aðeins eitt þeirra fær að erfa hann
Fókus
Fyrir 3 dögum

Jóhannes Haukur segir aðeins útvalda geta rist nafn sitt í frost

Jóhannes Haukur segir aðeins útvalda geta rist nafn sitt í frost
Fókus
Fyrir 4 dögum

RÚV staðfestir þátttöku í Eurovision 2026 með fyrirvara

RÚV staðfestir þátttöku í Eurovision 2026 með fyrirvara
Fókus
Fyrir 4 dögum

Varst þú að kaupa gallaða fasteign? – Þetta getur þú gert

Varst þú að kaupa gallaða fasteign? – Þetta getur þú gert