fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fókus

Sannleikurinn á bak við samband Aniston og Pascal – Meira en bara vinir?

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 25. mars 2025 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikararnir Jennifer Aniston og Pedro Pascal settu netið og aðdáendur á hliðina eftir að myndir birtust af þeim eiga kvöldverð saman í Hollywood um helgina.

Veltu margir fyrir sér hvort þarna væri nýjasta stjörnuparið komið fram í sviðsljósið en nú hefur sannleikurinn um samband þeirra verið opinberaður.

„Jennifer og ég erum mjög góðir vinir,“ segir Pascal við Entertainment Tonight á mánudag. „Og ég fór út að borða með henni á laugardag og það var skemmtilegur martini kvöldverður.“

Um helgina fóru þau út að borða saman ásamt fleiri vinum á Sunset Tower hótelinu og sást til þeirra yfirgefa staðinn saman eftir þriggja klukkustunda máltíð. Á myndum má sjá þau fyrir utan hótelið bíða eftir að bílar þeirra séu sóttir.

Pascal segir fjaðrafokið tilkomið vegna stjörnustatus Aniston, frekar en hans. „Þetta er sviðsljósið hennar, ég sóla mig bara í því.“ 

Aniston var áður í sjö ára sambandi með Brad Pitt og voru þau gift árin 2000-2005 og í átta ára sambandi með Justin Theroux sem hún var gift árin 2015-2018. Pascal heldur einkalífi sínu að mestu leyti utan fjölmiðla, en hann hefur áður verið sagður í samböndum við leikkonurnar Maria Dizzia, Lena Headey og Robin Tunney.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einstaklega falleg íbúð til sölu á Hverfisgötu

Einstaklega falleg íbúð til sölu á Hverfisgötu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikarinn hefur misst yfir 75 kíló – Þetta borðar hann til að viðhalda þyngdartapinu

Leikarinn hefur misst yfir 75 kíló – Þetta borðar hann til að viðhalda þyngdartapinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sunneva gáttuð að ungir krakkar séu farnir að sækjast aftur í þetta – „Náttúrulega alveg galið“

Sunneva gáttuð að ungir krakkar séu farnir að sækjast aftur í þetta – „Náttúrulega alveg galið“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hópur unglinga var að eyðileggja upplifunina í Smárabíó – Hrósar viðbrögðum starfsfólksins

Hópur unglinga var að eyðileggja upplifunina í Smárabíó – Hrósar viðbrögðum starfsfólksins
Fókus
Fyrir 5 dögum

Telur sig hafa slegið Íslandsmet í dósaflokkun – „RIP allir aðrir sem voru að fara með dósir á eftir þér“

Telur sig hafa slegið Íslandsmet í dósaflokkun – „RIP allir aðrir sem voru að fara með dósir á eftir þér“