fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
Fókus

Hanna Rún föndraði ævintýrahús fyrir „jólamýsnar“ – Sjáðu myndbandið

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 30. desember 2025 10:30

Hanna Rún Basev Óladóttir. Mynd: DV/KSJ.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hanna Rún Basev Óladóttir er ekki bara ein af okkar færustu dönsurum og margverðlaunuð í dansheiminum, hún er einnig heimakær föndrari.

Nýlega sýndi Hanna Rún fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum hvernig hún og dóttir hennar föndruðu músahús fyrir tvær jólamýs, jólaskraut sem þær keyptu og komu með heim.

„Ég og Kíra mín rákum augun í tvær sætar jólamýs þegar við vorum á jóla rölti, við vorum sammála um að þessar yrðu að koma með okkur heim. Þegar við komum heim og tókum mýsnar upp úr pokanum þá fannst okkur eitthvað vanta, þeim vantaði stað til að búa á. Við föndruðum því saman lítið sætt „músahús” (úr pappa auðvitað). Kíra sagði mér hvernig hún vildi hafa húsið og hér er smá video af föndrinu okkar.“

Hanna Rún deilir því aðspurð í athugasemd að eitthvað af smámununum var keypt í verslun Söstrene Grene.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Byrjaðu árið 2026 með þessum vatnslosandi heilsudrykk

Byrjaðu árið 2026 með þessum vatnslosandi heilsudrykk
Fókus
Fyrir 2 dögum

Greindist með ristilkrabbamein 24 ára: Hunsaði einkennin og hvetur aðra til að gera ekki sömu mistök

Greindist með ristilkrabbamein 24 ára: Hunsaði einkennin og hvetur aðra til að gera ekki sömu mistök
Fókus
Fyrir 3 dögum

Spá Ellýjar: Hefur áhyggjur af Guðmundi Inga og sér hann ekki setjast aftur í ráðherrastól

Spá Ellýjar: Hefur áhyggjur af Guðmundi Inga og sér hann ekki setjast aftur í ráðherrastól
Fókus
Fyrir 3 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Alþingiskosningar næsta haust og Íslendingur vinnur EuroJackpot

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Alþingiskosningar næsta haust og Íslendingur vinnur EuroJackpot
Fókus
Fyrir 4 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann á eftir að gera meira, hann er bara rétt að byrja“

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann á eftir að gera meira, hann er bara rétt að byrja“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þessi fjögur atriði ættu allir eldri en fertugt að hafa í huga að mati hjartalæknis

Þessi fjögur atriði ættu allir eldri en fertugt að hafa í huga að mati hjartalæknis
Fókus
Fyrir 5 dögum

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna