fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
Fókus

Emmsjé Gauti ekkert móðgaður yfir gagnrýni Jónasar og svarar með skondnum hætti – Sjáðu myndina

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 22. desember 2025 13:24

Emmsjé Gauti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

DV fjallaði í morgun um gagnrýni Jónasar Sen á Vísi um jólatónleika Emmsjé Gauta, Julevenner.

Sjá einnig: Hraunar yfir jólatónleika Emmsjé Gauta – „Dröslað á svið í færibandavinnu sem minnti á sláturhús“

Svo virðist sem Emmsjé Gauti taki gagnrýnina ekki óstinnt upp, því hann hefur þegar sett út auglýsingu fyrir tónleika jólin 2026.

Tónleikarnir bera yfirskriftina Helvíti á jörð, sem er einmitt setningin sem Jónas notaði um tónleikana. Og einnar stjörnu dómur hans prýðir einnig plakatið. Forsala er þegar hafin.

Klukkutími er liðinn frá færslunni og hafa nær 500 manns látið sér líka við og eru ánægðir með viðbrögð Emmsjé Gauta.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Emmsjé Gauti (@emmsjegauti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Tvíburarnir fagna fjórtán árum með kærastanum sem þær deila – Bregðast loks við spurningunni sem allir vilja vita

Tvíburarnir fagna fjórtán árum með kærastanum sem þær deila – Bregðast loks við spurningunni sem allir vilja vita
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rithöfundurinn Bjarni Bjarnason strauk að heiman í æsku – „Löggan talaði við okkur og gaf okkur snúð“

Rithöfundurinn Bjarni Bjarnason strauk að heiman í æsku – „Löggan talaði við okkur og gaf okkur snúð“
Fókus
Fyrir 4 dögum

John Lewis í klandri vegna jólaauglýsingar – Hörð gagnrýni á jólagjöf eiginmannsins til eiginkonunnar

John Lewis í klandri vegna jólaauglýsingar – Hörð gagnrýni á jólagjöf eiginmannsins til eiginkonunnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fullyrðir að barnabarn Presley sé líffræðileg móðir sonar John Travolta

Fullyrðir að barnabarn Presley sé líffræðileg móðir sonar John Travolta
Fókus
Fyrir 5 dögum

Felix fellur í kramið hjá Finnum

Felix fellur í kramið hjá Finnum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sjö mánuðir síðan Einar Bárðar fór í hárígræðslu – Svona lítur hann út í dag

Sjö mánuðir síðan Einar Bárðar fór í hárígræðslu – Svona lítur hann út í dag