fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Sprenghlægileg viðbrögð Jennifer Aniston við raunverulegu nafni Reese Witherspoon

Fókus
Fimmtudaginn 18. september 2025 13:30

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska leikkonan Reese Witherspoon heitir ekki í raun og veru Reese Witherspoon, eða það er aðeins hluti af hennar raunverulega nafni.

Witherspoon og leikkonan Jennifer Aniston áttu skemmtilegt spjall fyrir LADbible.

Þær leika saman í þáttunum This Morning Show og hafa verið vinkonur í yfir tuttugu ár.

„Hver er Laura?!“ sagði Aniston.

„Ég heiti í alvörunni Laura Jeanne,“ sagði Witherspoon.

„Hver í fjandanum er Laura,“ sagði Aniston hlæjandi og sagðist ekki ætla að kalla vinkonu sína Laura Jeanne.

Leikkonan heitir fullu nafni Laura Jeanne Reese Witherspoon en hefur alltaf verið kölluð millinafni sínu.

Sem er áhugavert því fáir vita millinafn Aniston, hún heitir fullu nafni Jennifer Joanna Aniston.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Það vex á mér vömbin og spikið!

Það vex á mér vömbin og spikið!
Fókus
Fyrir 2 dögum

Robert Redford er látinn

Robert Redford er látinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjokkerandi launamunur aðalleikaranna

Sjokkerandi launamunur aðalleikaranna