fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Fókus

Systir Biöncu Censori fetar í hennar fótspor með djörfu fatavali

Fókus
Miðvikudaginn 17. september 2025 07:30

Bianca og Angelina Censori. Myndir/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Systir Biöncu Censori, Angelina, fetar í fótspor systur sinnar þegar kemur að djörfu fatavali.

Bianca er ástralskur arkitekt en er frægust fyrir að vera í sambandi með rapparanum Kanye West. Það var ekki aðeins samband þeirra sem hefur vakið athygli heldur einnig klæðaburður Biöncu þegar þau eru saman, en hún er gjarnan mjög fáklædd, stundum á ævintýralegan hátt.

Systir hennar virðist vera með líkan smekk en á nýjum myndum má sjá hana nota belti sem topp.

Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram

Angelina er svokallaður smáhrifavaldur, með um 27 þúsund fylgjendur á Instagram en fjölmiðlar vestanhafs fylgjast grannt með henni vegna fjölskyldutengsla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Bjargaði 15 hundum frá skítugu heimili hennar og eiginmannsins

Bjargaði 15 hundum frá skítugu heimili hennar og eiginmannsins
Fókus
Í gær

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins
Fókus
Í gær

Best klæddu stjörnurnar á Emmy-verðlaunahátíðinni

Best klæddu stjörnurnar á Emmy-verðlaunahátíðinni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki
Fókus
Fyrir 2 dögum

Leikkona biðst afsökunar eftir að hún birti mynd af sér með slaufuðum tónlistarmanni

Leikkona biðst afsökunar eftir að hún birti mynd af sér með slaufuðum tónlistarmanni
Fókus
Fyrir 2 dögum

10 óvænt einkenni D-vítamínskorts

10 óvænt einkenni D-vítamínskorts