Það gekk ekki eins vel og hún vonaðist en hundurinn hennar, Rómeó, var með aðrar hugmyndir.
Rómeó er eins árs golden retriever og mikill stuðbolti eins og má sjá á myndunum hér að neðan.
„Reyndi að taka sætar myndir en ég á eins árs golden retriever,“ skrifaði Sunneva með skemmtilegri myndasyrpu á TikTok.
Sjáðu myndirnar hér að neðan.