fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Fókus

Líttu aftur – Aðdáendur héldu Jennifer Lopes vera aðra stórstjörnu

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 16. september 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söng- og leikkonan Jennifer Lopez ruglaði aðdáendur sína með nýjum myndum á Instagram á mánudag. Á þeim sýnir Lopez Hollywood-stíl fyrri áratuga í gervi hennar sem Aurora í væntanlegum söngleik Bill Condon, Kiss of the Spider Woman. 

Lopez er með ljósa hárkollu með háu tagli og ljósbleikt hárband og sloppi og greinilega að undirbúa sig fyrir baðsenu.

„Að stíga inn í hlutverk Auroru var eins og að dansa í gegnum gullöld kvikmynda … með öllu glitri, glamúr og miklum dansi,“ skrifaði hún við myndirnar. „Að stíga aftur í tímann hefur aldrei verið jafn skemmtilegt.“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Jennifer Lopez (@jlo)

Greinilegt var að Lopez minnti aðdáendur sína á tónlistarkonuna Gwen Stefani.

„Ég hélt fyrst að þetta væri Gwen Stefani!“ sagði einn í athugasemdum og voru margir sammála.

„Hún líkist Gwen Stefani,“ sagði annar. „Hvað í alvöru Gwen Stefani er þetta?“ sagði sá þriðji.

Gwen Stefani

Myndin gerist árið 1983 og kemur hún út 10. október.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“
Fókus
Í gær

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag
Fókus
Í gær

Vinsælir þættir snúa aftur – Síðasti þáttur var sýndur árið 2019

Vinsælir þættir snúa aftur – Síðasti þáttur var sýndur árið 2019
Fókus
Í gær

„Nú bíð ég spennt eftir jólabókaflóðinu“

„Nú bíð ég spennt eftir jólabókaflóðinu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Mætti með 19 árum yngri kærustuna upp á arminn

Mætti með 19 árum yngri kærustuna upp á arminn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Birti óræð skilaboðum nokkrum dögum fyrir sambandsslitin

Birti óræð skilaboðum nokkrum dögum fyrir sambandsslitin