fbpx
Mánudagur 15.september 2025
Fókus

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag

Fókus
Mánudaginn 15. september 2025 07:30

Edward Furlong í hlutverki John Connor.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Edward Furlong hóf leikaraferil sinn með eftirminnilegu hlutverki í kvikmyndinni Tortímandinn 2: Dómsdagur.

Hann var þá 13 ára gamall og lék ungan John Connor á móti Arnold Schwarzenegger.

Myndin kom út fyrir 34 árum síðan, árið 1991. Mikið vatn hefur runnið til sjávar og er Furlong að nálgast fimmtugt.

Sjáðu hvernig hann lítur út í dag hér að neðan, smelltu hér ef þú sérð ekki færsluna eða prófaðu að endurhlaða síðuna.

Mynd/Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Súkkulaðikóngur selur hönnunarhús

Súkkulaðikóngur selur hönnunarhús
Fókus
Í gær

„Olli mér gífurlegum vonbrigðum enda tengdi ég ekkert við sögupersónuna Konráð“

„Olli mér gífurlegum vonbrigðum enda tengdi ég ekkert við sögupersónuna Konráð“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kara lifði af martröð á götunni: „Ég hugsaði: Hann er að fara að drepa mig“

Kara lifði af martröð á götunni: „Ég hugsaði: Hann er að fara að drepa mig“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Rifjar upp þegar hún smurði samlokur fyrir vændiskonur Charlie Sheen

Rifjar upp þegar hún smurði samlokur fyrir vændiskonur Charlie Sheen
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jóhannes Haukur segir aðeins útvalda geta rist nafn sitt í frost

Jóhannes Haukur segir aðeins útvalda geta rist nafn sitt í frost
Fókus
Fyrir 4 dögum

Eigendur Deplar Farm selja stórglæsilega miðbæjarperlu

Eigendur Deplar Farm selja stórglæsilega miðbæjarperlu